Innlent

Fullveldinu fagnað

Fullveldisdagurinn er í dag, fyrsta desember, en 89 ár eru nú frá því Íslendingar fengu fullveldi frá Dönum þann 1. desember árið 1918. Stúdentaráð Háskóla Íslands heldur upp á daginn með hátíðardagskrá. Samkoma hófst klukkan eitt í Hátíðarsal Háskólans en síðan leggja stúdentar blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar. Loks klukkan fimm verður hið nýja Háskólatorg vígt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×