300 milljón króna skíðalyfta í Bláfjöllum stendur auð 5. febrúar 2006 20:00 MYND/Gunnar V. Andrésson Rigningar samfara löngu hlýindaskeiði hafa valdið því að öll skíðasvæði eru lokuð. Nýuppsett 300 milljóna króna skíðalyfta stendur auð í Bláfjöllum í hýindunum þessa dagana. Tvær vikur eru síðan síðast var opið í Bláfjöllum en aðeins hefur verið opið þar í ellefu daga það sem af er vetri og enn hefur hvorki verið opnað í Skálafelli né á Hengilssvæðinu. Þessa dagana keppast vísindamenn við að spá hlýnandi loftslagi og því tímabært að athuga aðra kosti til þess að Íslendingar geti haldið áfram að renna sér í snjó. Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður skíðasvæða Reykjavíkur, segir að ákveðið hafi verið að beina því fjármagni sem til ráðstöfunar væri í Kóngsgil í Bláfjöllum þar sem væri mest snjósöfnunarsvæði á þeim skíðasvæðum sem þegar eru til staðar. Aðrir kostir hafa einnig heyrst nefndir, þá helst Botnssúlur, sem eru 1100m háar en þó ekki of langt frá Reykjavíkursvæðinu. Þetta er hins vegar kostnaðarsöm framkvæmd. Botnssúlurnar eru algjörlega ónumið land, það þyrfti að byrja á að leggja þangað vegi, rafmagn, síma og fleira, auk þess sem þyrfti að gera haldgóða úttekt á veðurfari og aðstæðum. Kostnaður við slíkar framkvæmdir gætu aldrei verið minni en einn og hálfur milljarður og líklega mun hærri. Innanhússskíðahallir hafa risið í nokkrum nágrannalöndum okkar. Þær eru eini kosturinn sem myndi gulltryggja skíðafæri í framtíðinni. Slíkar fyrirætlanir eru hins vegar enn á hugmyndastigi og ekki inni í framtíðaráætlunum stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Veðurspáin lofar hins vegar kulda og snjó fyrir komandi daga og því vonaðist Grétar til að geta safnað nægilega miklum snjó til að opna með glæsibrag á næstu dögum. Skíðasvæði Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira
Rigningar samfara löngu hlýindaskeiði hafa valdið því að öll skíðasvæði eru lokuð. Nýuppsett 300 milljóna króna skíðalyfta stendur auð í Bláfjöllum í hýindunum þessa dagana. Tvær vikur eru síðan síðast var opið í Bláfjöllum en aðeins hefur verið opið þar í ellefu daga það sem af er vetri og enn hefur hvorki verið opnað í Skálafelli né á Hengilssvæðinu. Þessa dagana keppast vísindamenn við að spá hlýnandi loftslagi og því tímabært að athuga aðra kosti til þess að Íslendingar geti haldið áfram að renna sér í snjó. Grétar Hallur Þórisson, forstöðumaður skíðasvæða Reykjavíkur, segir að ákveðið hafi verið að beina því fjármagni sem til ráðstöfunar væri í Kóngsgil í Bláfjöllum þar sem væri mest snjósöfnunarsvæði á þeim skíðasvæðum sem þegar eru til staðar. Aðrir kostir hafa einnig heyrst nefndir, þá helst Botnssúlur, sem eru 1100m háar en þó ekki of langt frá Reykjavíkursvæðinu. Þetta er hins vegar kostnaðarsöm framkvæmd. Botnssúlurnar eru algjörlega ónumið land, það þyrfti að byrja á að leggja þangað vegi, rafmagn, síma og fleira, auk þess sem þyrfti að gera haldgóða úttekt á veðurfari og aðstæðum. Kostnaður við slíkar framkvæmdir gætu aldrei verið minni en einn og hálfur milljarður og líklega mun hærri. Innanhússskíðahallir hafa risið í nokkrum nágrannalöndum okkar. Þær eru eini kosturinn sem myndi gulltryggja skíðafæri í framtíðinni. Slíkar fyrirætlanir eru hins vegar enn á hugmyndastigi og ekki inni í framtíðaráætlunum stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Veðurspáin lofar hins vegar kulda og snjó fyrir komandi daga og því vonaðist Grétar til að geta safnað nægilega miklum snjó til að opna með glæsibrag á næstu dögum.
Skíðasvæði Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Sjá meira