Erlent

Danska fjármálaeftirlitið vill vísa fleiri málum til lögreglu

Frá Strikinu.
Frá Strikinu. MYND/AFP

Dönsk stjórnvöld íhuga að fjölga úrræðum danska fjármálaeftirlitsins þannig að það geti vísað öllum vafamálum til lögreglu. Hingað til hefur eftirlitið aðeins vísað stórum og augljósum brotamálum til framhaldsrannsóknar hjá lögreglu, en nú er í athugun að taka harðar á villandi upplýsingagjöf af öllu tagi.

Íslenska fjármálaeftirlitið hefur aðeins tvívegis talið sig hafa svigrúm til að vísa málum til lögreglurannsóknar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×