Hornfirðingar kaupa í flugfélagi 5. janúar 2006 12:12 Flugvél Landsflugs MYND/Vilhelm Hópur Hornfirðinga hefur keypt 10% hlut í eignarhaldsfélaginu City Star sem á og rekur flugfélag í Skotlandi og Landsflug sem flýgur meðal annars milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Eignarhaldfélagið er í eigu Íslendinga og undir það heyra City Star Airlines í Aberdeen í Skotlandi, Landsflug og viðhaldsfyrirtækið Skýli eitt. City Star Airlines flýgur frá Aberdeen til Lundúna, Ósló og Stavanger auk þess sem félagið hefur verið með beint leiguflug til Íslands. Landsflug flýgur síðan til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. Halldóra B. Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar, er í forsvari fyrir hópinn. Hún segir hluthafana tuttugu og samkvæmt upplýsingum NFS eru þeir flestir úr hópi trillukarla og þeirra sem koma nálægt útgerð á Hornafirði. Ákveðið var að kaupa í félaginu á fundi sem haldinn var í nóvember síðastliðnum og var síðan gengið frá kaupunum rétt fyrir áramót. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á góðri samvinnu Hornafjarðar og CityStar, meðal annars í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu. Félagið sé í örum vexti og fjárfestunum hafi litist vel á það sem fjárfestingarkost. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á leiguflugi frá Hornafirði til borga í Evrópu. Sem dæmi hafi hópur ferðamanna flogið frá Hornafirði með leiguflugi City Star til Írlands í september. Rúnar Fossádal Árnason, framkvæmdastjóri City Star, segir þessi kaup koma til með að hjálpa til við að efla starfsemi félagsins á Íslandi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Hópur Hornfirðinga hefur keypt 10% hlut í eignarhaldsfélaginu City Star sem á og rekur flugfélag í Skotlandi og Landsflug sem flýgur meðal annars milli Reykjavíkur og Hornafjarðar. Eignarhaldfélagið er í eigu Íslendinga og undir það heyra City Star Airlines í Aberdeen í Skotlandi, Landsflug og viðhaldsfyrirtækið Skýli eitt. City Star Airlines flýgur frá Aberdeen til Lundúna, Ósló og Stavanger auk þess sem félagið hefur verið með beint leiguflug til Íslands. Landsflug flýgur síðan til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Sauðárkróks, Bíldudals og Gjögurs. Halldóra B. Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar, er í forsvari fyrir hópinn. Hún segir hluthafana tuttugu og samkvæmt upplýsingum NFS eru þeir flestir úr hópi trillukarla og þeirra sem koma nálægt útgerð á Hornafirði. Ákveðið var að kaupa í félaginu á fundi sem haldinn var í nóvember síðastliðnum og var síðan gengið frá kaupunum rétt fyrir áramót. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á góðri samvinnu Hornafjarðar og CityStar, meðal annars í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu. Félagið sé í örum vexti og fjárfestunum hafi litist vel á það sem fjárfestingarkost. Halldóra segir fjárfestana sjá fyrir sér möguleika á leiguflugi frá Hornafirði til borga í Evrópu. Sem dæmi hafi hópur ferðamanna flogið frá Hornafirði með leiguflugi City Star til Írlands í september. Rúnar Fossádal Árnason, framkvæmdastjóri City Star, segir þessi kaup koma til með að hjálpa til við að efla starfsemi félagsins á Íslandi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira