Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags á Grand Rokk 28. nóvember 2006 12:40 Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags hafa notið sívaxandi vinsælda eftir að þau fengu fastan samastað á Grand Rokk við Smiðjustíg fyrir þremur árum. Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. Höfundarnir sem lesa úr eigin verkum eru þessir í stafrófsröð: Páll Kristinn Pálsson (Farþeginn) Stefán Máni (Skipið) Steinar Bragi (Hið stórfenglega leyndarmál heimsins) Yrsa Sigurðardóttir (Sér grefur gröf) Ævar Örn Jósepsson (Sá yðar sem syndlaus er) Auk þess verður lesið úr nýjum bókum eftir þessa höfunda: Arnaldur Indriðason (Konungsbók) Jökull Valsson (Skuldadagar) Stella Blómkvist (Morðið í Rockville) Að upplestri loknum mun dauðakántrísveitin Sviðin jörð leika vel valda ógæfusöngva af nýútkomnum diski sínum, Lög til að skjóta sig við. Efri hæðin verður opin almenningi frá kl. 20.00, upplestur hefst 20.30. Aðgangur er ókeypis, ódýr bjór og lífsins vatn og þurrkaðar jurtaafurðir í boði Grand Rokks og K. Karlssonar. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Brynjólfsson í síma 899 2189 eða í gegnum tölvupóst: eirikurb@ingunnarskoli.is Lífið Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags hafa notið sívaxandi vinsælda eftir að þau fengu fastan samastað á Grand Rokk við Smiðjustíg fyrir þremur árum. Að kvöldi fimmtudagsins 30. nóvember verður enn efnt til mikillar glæpaveislu á efri hæð Grand Rokks en þá munu höfundar fimm nýútkominna glæpasagna stíga á svið og lesa úr verkum sínum við undirleik dauðakántrísveitarinnar Sviðin Jörð. Höfundarnir sem lesa úr eigin verkum eru þessir í stafrófsröð: Páll Kristinn Pálsson (Farþeginn) Stefán Máni (Skipið) Steinar Bragi (Hið stórfenglega leyndarmál heimsins) Yrsa Sigurðardóttir (Sér grefur gröf) Ævar Örn Jósepsson (Sá yðar sem syndlaus er) Auk þess verður lesið úr nýjum bókum eftir þessa höfunda: Arnaldur Indriðason (Konungsbók) Jökull Valsson (Skuldadagar) Stella Blómkvist (Morðið í Rockville) Að upplestri loknum mun dauðakántrísveitin Sviðin jörð leika vel valda ógæfusöngva af nýútkomnum diski sínum, Lög til að skjóta sig við. Efri hæðin verður opin almenningi frá kl. 20.00, upplestur hefst 20.30. Aðgangur er ókeypis, ódýr bjór og lífsins vatn og þurrkaðar jurtaafurðir í boði Grand Rokks og K. Karlssonar. Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Brynjólfsson í síma 899 2189 eða í gegnum tölvupóst: eirikurb@ingunnarskoli.is
Lífið Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira