Spáir stormi með ofankomu víða um land á morgun 12. nóvember 2006 17:57 MYND/Elma Guðmundsdóttir „Það má búast við stormi víða um land á morgun með snjókomu og skafrenningi á norðanverðu landinu og á Vestfjörðum en úrkomulitlu veðri syðra," segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á veðurstofu NFS um veðurhorfurnar næsta sólarhring. „Við eru að fá yfir okkur stífan norðan streng með kólnandi veðri. Það verður mjög hvasst á Vestfjörðum, Vesturlandi og norðvestan til framan af degi á morgun en síðan þegar líður á síðdegið hvessir suðvestan til og einnig á Austur- og Suðausturlandi," segir Sigurður. Hann bætir við að töluverð úrkoma sé í þessu á norðanaustanverðu landinu og því þurfi lítið til, til að færð spillist á þjóðvegum norðan heiða og einnig á Vestfjörðum á morgun. „Norðaustan átt af þessari stærðargráðu er aldrei góð á sunnanverðu Snæfellsnesi, undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og víðar og því rétt að fylgjast með upplýsingum frá Vegagerðinni eftir því sem þær berast. Fram undan eru síðan kaldar norðlægar áttir með éljagangi nyrðra en smám saman rofar til í kuldanum hér sunnan heiða." Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Það má búast við stormi víða um land á morgun með snjókomu og skafrenningi á norðanverðu landinu og á Vestfjörðum en úrkomulitlu veðri syðra," segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á veðurstofu NFS um veðurhorfurnar næsta sólarhring. „Við eru að fá yfir okkur stífan norðan streng með kólnandi veðri. Það verður mjög hvasst á Vestfjörðum, Vesturlandi og norðvestan til framan af degi á morgun en síðan þegar líður á síðdegið hvessir suðvestan til og einnig á Austur- og Suðausturlandi," segir Sigurður. Hann bætir við að töluverð úrkoma sé í þessu á norðanaustanverðu landinu og því þurfi lítið til, til að færð spillist á þjóðvegum norðan heiða og einnig á Vestfjörðum á morgun. „Norðaustan átt af þessari stærðargráðu er aldrei góð á sunnanverðu Snæfellsnesi, undir Hafnarfjalli, á Kjalarnesi og víðar og því rétt að fylgjast með upplýsingum frá Vegagerðinni eftir því sem þær berast. Fram undan eru síðan kaldar norðlægar áttir með éljagangi nyrðra en smám saman rofar til í kuldanum hér sunnan heiða."
Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira