Gengu gegn ofbeldi 9. desember 2006 18:46 16 ungir karlmenn gengu niður Laugaveginn í dag til að hvetja karlmenn til að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum. Einhverjum var misboðið vegna þessa framferðis og kallaði til lögreglu.Gangan var liður í 16 daga átaki V-samtakanna gegn ofbeldi gegn konum en síðasti dagur átaksins er á morgun. Karlmennirnir sem gengu niður Laugarveginn stöðvuðu kynbræður sína og ræddu við þá og hvöttu til að taka afstöðu til málsins.Björn Ingi Hilmarsson, forsvarsmaður hópsins segir að þar sem karlmenn beri ábyrgð á 97 prósent ofbeldisverka þá sé ekki stætt á því að konur standi einar í baráttu sinni. Karlarnir fengu góðar viðtökur frá flestum og segir Björn Ingi að þegar málið sé skýrt út fyrir mönnum þá sjái flestir hversu mikilvægt það sé að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum.Ekki voru þó allir sáttir við framgöngu karlanna því kallað var til lögreglu sem sagði í samtali við fréttastofu hafa fengið kvörtun vegna hávaða og að einhverjum hafi þótt blygðunarkennd sinni misboðið. Lögreglan spjallaði lítillega við karlahópinn og þegar hún hafði kynnt sér hvers kyns var hvarf hún og braut og lét piltana óáreitta.Haldið hefur verið upp á V-daginn um allan heim síðustu ár en V-dagssamtökin voru stofnuð í New York árið 1998. Hér á landi voru samtökin stofnuð árið 2002. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira
16 ungir karlmenn gengu niður Laugaveginn í dag til að hvetja karlmenn til að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum. Einhverjum var misboðið vegna þessa framferðis og kallaði til lögreglu.Gangan var liður í 16 daga átaki V-samtakanna gegn ofbeldi gegn konum en síðasti dagur átaksins er á morgun. Karlmennirnir sem gengu niður Laugarveginn stöðvuðu kynbræður sína og ræddu við þá og hvöttu til að taka afstöðu til málsins.Björn Ingi Hilmarsson, forsvarsmaður hópsins segir að þar sem karlmenn beri ábyrgð á 97 prósent ofbeldisverka þá sé ekki stætt á því að konur standi einar í baráttu sinni. Karlarnir fengu góðar viðtökur frá flestum og segir Björn Ingi að þegar málið sé skýrt út fyrir mönnum þá sjái flestir hversu mikilvægt það sé að taka afstöðu gegn ofbeldi gegn konum.Ekki voru þó allir sáttir við framgöngu karlanna því kallað var til lögreglu sem sagði í samtali við fréttastofu hafa fengið kvörtun vegna hávaða og að einhverjum hafi þótt blygðunarkennd sinni misboðið. Lögreglan spjallaði lítillega við karlahópinn og þegar hún hafði kynnt sér hvers kyns var hvarf hún og braut og lét piltana óáreitta.Haldið hefur verið upp á V-daginn um allan heim síðustu ár en V-dagssamtökin voru stofnuð í New York árið 1998. Hér á landi voru samtökin stofnuð árið 2002.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Sjá meira