Hægt að komast hjá vandræðum 6. nóvember 2006 19:18 Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti. Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira
Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti.
Fréttir Innlent Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira