Segir tæki og tól ekki keypt heldur leigð 21. september 2006 12:49 MYND/Teitur Íslensk stjórnvöld munu leigja bæði snjóruðningstæki og tækjabúnað Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli ásamt ýmiss konar fjarskiptabúnaði af Bandaríkjamönnum þegar herinn hverfur endanlega af landi brott í næstu viku. Þetta hefur Suðurnesjablaðið Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum. Nú eru aðeins tíu dagar þar til varnarstöðinni á Miðnesheiði verður endanlega lokað. Viðræður um viðskilnaðinn hafa staðið á milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda hafa staðið allt frá því að tilkynnt var um brottflutninginn í mars síðastliðnum og segir forsætisráðherra að niðurstaðan verði kynnt öðru hvorum megin við helgina. Víkurfréttir segjast hins vegar hafa heimildir fyrir því að samningur milli landanna hafi leigið fyrir um nokkurt skeið og einungis þurfi að staðfesta hann með undirritun. Samkvæmt heimildarmönnunum munu bandarísk stjórnvöld skila öllu landsvæði og byggingum sem hafa verið innan marka varnarsvæðis að undanskildum byggingum fjarskiptamiðstöðvarinnar við Grindavík. Þá hafa Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum að íslensk stjórnvöld muni leigja, fyrir litla fjárhæð, þau tæki og tól á varnarsvæðinu sem gegni mikilvægu hlutverki fyrir Íslendinga við rekstur alþjóðaflugvallarins. Þar er átt við snjóruðningstæki, búnað slökkviliðs og fjarskiptabúnað. Hins vegar sé ekki hægt að kaupa búnaðinn þar sem hann flokkist sem hergögn sem bandarísk lög banni að látin séu af hendi. Heimildir Víkurfrétta herma enn fremur að Bandaríkjamenn muni leggja til ákveðna upphæð til hreinsunar á svæðinu með þeim fyrirvara þó að ef í ljós kemur á næstu misserum að velferð fólks stafi hætta af mengun muni stjórnvöld landanna funda til að komast að niðurstöðu um hugsanlegar bætur eða aðrar aðgerðir. Engin ákvörðun liggur hins vegar fyrir um hvað gert verður við húnsæði á vellinum en meðal hugsmynda sem komið hafa fram er að lögregluskólinn verði fluttur þangað og þá hefur umhverfisráðherra viðrað þá hugmynd að starfsemi Náttúrufræðistofnunar verði flutt þangað. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Íslensk stjórnvöld munu leigja bæði snjóruðningstæki og tækjabúnað Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli ásamt ýmiss konar fjarskiptabúnaði af Bandaríkjamönnum þegar herinn hverfur endanlega af landi brott í næstu viku. Þetta hefur Suðurnesjablaðið Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum. Nú eru aðeins tíu dagar þar til varnarstöðinni á Miðnesheiði verður endanlega lokað. Viðræður um viðskilnaðinn hafa staðið á milli íslenskra og bandarískra stjórnvalda hafa staðið allt frá því að tilkynnt var um brottflutninginn í mars síðastliðnum og segir forsætisráðherra að niðurstaðan verði kynnt öðru hvorum megin við helgina. Víkurfréttir segjast hins vegar hafa heimildir fyrir því að samningur milli landanna hafi leigið fyrir um nokkurt skeið og einungis þurfi að staðfesta hann með undirritun. Samkvæmt heimildarmönnunum munu bandarísk stjórnvöld skila öllu landsvæði og byggingum sem hafa verið innan marka varnarsvæðis að undanskildum byggingum fjarskiptamiðstöðvarinnar við Grindavík. Þá hafa Víkurfréttir eftir heimildarmönnum sínum að íslensk stjórnvöld muni leigja, fyrir litla fjárhæð, þau tæki og tól á varnarsvæðinu sem gegni mikilvægu hlutverki fyrir Íslendinga við rekstur alþjóðaflugvallarins. Þar er átt við snjóruðningstæki, búnað slökkviliðs og fjarskiptabúnað. Hins vegar sé ekki hægt að kaupa búnaðinn þar sem hann flokkist sem hergögn sem bandarísk lög banni að látin séu af hendi. Heimildir Víkurfrétta herma enn fremur að Bandaríkjamenn muni leggja til ákveðna upphæð til hreinsunar á svæðinu með þeim fyrirvara þó að ef í ljós kemur á næstu misserum að velferð fólks stafi hætta af mengun muni stjórnvöld landanna funda til að komast að niðurstöðu um hugsanlegar bætur eða aðrar aðgerðir. Engin ákvörðun liggur hins vegar fyrir um hvað gert verður við húnsæði á vellinum en meðal hugsmynda sem komið hafa fram er að lögregluskólinn verði fluttur þangað og þá hefur umhverfisráðherra viðrað þá hugmynd að starfsemi Náttúrufræðistofnunar verði flutt þangað.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira