Vonsvikinn með úrskurð eignarnámsnefndar 8. ágúst 2006 19:08 Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur verið gert að greiða húsasmiði á Akranesi sjö og hálfa milljón króna í bætur fyrir landspildu sem hitaveitan tók eignarnámi. Landsspildan sem Hitaveita Akranes og Borgarnes tók eignarnámi er 3000 fermetrar. Hitaveitan bauð eiganda lóðarinnar, húsasmiðnum Hjörleifi Jónssyni, 600 þúsund krónur fyrir landið en því boði tók Hjörleifur heldur benti á að hægt væri að byggja fimm parhús á lóðinni. Sanngjörn greiðsla fyrir lóðina væru 50 milljónir króna Málið komst í hnút og nú hefur matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðað að Hitaveitan skuli greiða Hjörleifi sjö og hálfa milljón krónur fyrir lóðina. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður Hitaveitu Akraness og aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir niðurstöðu nefndarinnar vonbrigði. Ásgeir segir ástæðu eignarnámsins vera dælustöð sem standi á lóðinni. Nýr eigandi hafi krafið hitaveituna um mun hærri leigu en áður sem ekki hafi náðst sátt um. Því hafi Hitaveitan nýtt sér rétt sinn til að taka lóðina eignarnámi. Í úrskurði eignarnámsnefndarinnar segir að með tilkomu Hvalfjarðarganganna séu Akraness og Reykjavík á sama markasvæði; verð á fasteignum á Akranesi sé orðið sambærilegt við verð á fasteignum í úthverfum Reykjavíkurborgar. Því er Ingi Tryggvason, löggildur fasteignasali á Akranesi, ekki sammála. Hann mat lóðina á fjögur til fimm hundruð þúsund fyrir tveimur árum og sagðist í samtali við NFS standa við það mat. Hann segir ekki hægt að bera fasteignaverð í Reykjavík og Akranesi saman. Sjö og hálfa milljón fyrir 3000 fermetra lóð í nágrenni Akranesbæjar sé einfaldlega út í hött. Fréttir Innlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar hefur verið gert að greiða húsasmiði á Akranesi sjö og hálfa milljón króna í bætur fyrir landspildu sem hitaveitan tók eignarnámi. Landsspildan sem Hitaveita Akranes og Borgarnes tók eignarnámi er 3000 fermetrar. Hitaveitan bauð eiganda lóðarinnar, húsasmiðnum Hjörleifi Jónssyni, 600 þúsund krónur fyrir landið en því boði tók Hjörleifur heldur benti á að hægt væri að byggja fimm parhús á lóðinni. Sanngjörn greiðsla fyrir lóðina væru 50 milljónir króna Málið komst í hnút og nú hefur matsnefnd eignarnámsbóta úrskurðað að Hitaveitan skuli greiða Hjörleifi sjö og hálfa milljón krónur fyrir lóðina. Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður Hitaveitu Akraness og aðstoðarforstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir niðurstöðu nefndarinnar vonbrigði. Ásgeir segir ástæðu eignarnámsins vera dælustöð sem standi á lóðinni. Nýr eigandi hafi krafið hitaveituna um mun hærri leigu en áður sem ekki hafi náðst sátt um. Því hafi Hitaveitan nýtt sér rétt sinn til að taka lóðina eignarnámi. Í úrskurði eignarnámsnefndarinnar segir að með tilkomu Hvalfjarðarganganna séu Akraness og Reykjavík á sama markasvæði; verð á fasteignum á Akranesi sé orðið sambærilegt við verð á fasteignum í úthverfum Reykjavíkurborgar. Því er Ingi Tryggvason, löggildur fasteignasali á Akranesi, ekki sammála. Hann mat lóðina á fjögur til fimm hundruð þúsund fyrir tveimur árum og sagðist í samtali við NFS standa við það mat. Hann segir ekki hægt að bera fasteignaverð í Reykjavík og Akranesi saman. Sjö og hálfa milljón fyrir 3000 fermetra lóð í nágrenni Akranesbæjar sé einfaldlega út í hött.
Fréttir Innlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira