Svipaðar kjarabætur og aðrir og breyttur vinnutími 5. mars 2006 12:30 Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fá svipaðar kjarabætur og aðrir starfsmenn sveitarfélaga hafa fengið samkvæmt nýjum kjarasamningi sem undirritaður var af fulltrúum þeirra og launanefndar sveitarfélaga í nótt. Þá eru ákvæði um breytingar á vinnutíma. Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og launanefndar sveitarfélaga höfðu fundað stíft síðustu tvo daga en það var eftir sextán tíma fund sem skrifað var undir nýjan kjarasamning klukkan fimm í morgun. Samningurinn gildir til nóvemberloka árið 2008 og Vernharð Guðnason, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, vonar að kjarabæturnar dugi til að slökkviliðsmenn verði sáttir á næstunni. Hann segir samninginn á svipuðum nótum og launanefnd sveitarfélaga hafi gert við aðra og þar auki breytist vinnutími stéttarinnar og hugsanlega verði breytingar innan slökkviliðanna sjálfra í framhaldi af því, en það komi í ljós á samningstímanum. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hafa að undanförnu mótmælt seinagangi í viðræðunum með því að vinna ekki þá yfirvinnu sem þeir gerðu áður, en það hefur meðal annars haft áhrif á flutning sjúklinga á milli sjúkrahúsanna í Reykjavík. Vernharð segir ekki hafa verið um neinar skipulegar aðgerðir að ræða af hálfu landssambandsins heldur hafi einstaklingar ákveðið að láta óánægju sína í ljós með því að draga úr þeirri miklu yfirvinnu og álagi sem hafi verið á mönnum. Hann vænti þass að fljótlega eftir að samningurinn hafi verið kynntur, en sú vinna hefjist í dag, falli allt í eðlilegt horf. Vernharð reiknar með að atkvæði verði greidd um samninginn í lok vikunnar og þá skýrist hvort boðuðu verkfalli slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna verður aflýst. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn fá svipaðar kjarabætur og aðrir starfsmenn sveitarfélaga hafa fengið samkvæmt nýjum kjarasamningi sem undirritaður var af fulltrúum þeirra og launanefndar sveitarfélaga í nótt. Þá eru ákvæði um breytingar á vinnutíma. Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og launanefndar sveitarfélaga höfðu fundað stíft síðustu tvo daga en það var eftir sextán tíma fund sem skrifað var undir nýjan kjarasamning klukkan fimm í morgun. Samningurinn gildir til nóvemberloka árið 2008 og Vernharð Guðnason, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, vonar að kjarabæturnar dugi til að slökkviliðsmenn verði sáttir á næstunni. Hann segir samninginn á svipuðum nótum og launanefnd sveitarfélaga hafi gert við aðra og þar auki breytist vinnutími stéttarinnar og hugsanlega verði breytingar innan slökkviliðanna sjálfra í framhaldi af því, en það komi í ljós á samningstímanum. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hafa að undanförnu mótmælt seinagangi í viðræðunum með því að vinna ekki þá yfirvinnu sem þeir gerðu áður, en það hefur meðal annars haft áhrif á flutning sjúklinga á milli sjúkrahúsanna í Reykjavík. Vernharð segir ekki hafa verið um neinar skipulegar aðgerðir að ræða af hálfu landssambandsins heldur hafi einstaklingar ákveðið að láta óánægju sína í ljós með því að draga úr þeirri miklu yfirvinnu og álagi sem hafi verið á mönnum. Hann vænti þass að fljótlega eftir að samningurinn hafi verið kynntur, en sú vinna hefjist í dag, falli allt í eðlilegt horf. Vernharð reiknar með að atkvæði verði greidd um samninginn í lok vikunnar og þá skýrist hvort boðuðu verkfalli slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna verður aflýst.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa leysi ráðherravesen Flokks Fólksins Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira