Kanna megi auknar heimildir lögreglu til tálbeitunotkunar 20. febrúar 2006 21:30 MYND/E.Ól Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að velta megi því upp hvort auka þurfi heimildir lögreglu til að nota tálbeitur en segir slíkar breytingar þarfnast vandaðrar yfirferðar. Þingmaður óskar eftir utandagskrárumræðum á Alþingi um auknar heimildir til handa lögreglu eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kompás um málið þar sem tálbeitur voru notaðar til að hanka barnaníðinga. Í fréttaskýringaþættinum Kompás á NFS í gærkvöldi var fjallað leiðir níðinga til þess að nálgast ungmenni á netinu. Til þess að nálgast mennina var notuð tálbeita og sýndu rígfullorðnir menn vilja til kynlífsathafna með þrettán ára stúlku. Lögrelgan má ekki nota tálbeitur á sama hátt og gert var í þættinum. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögregla megi ekki nota tálbeitu nema brot liggi fyrir en ekki til að kalla fram brot sem ella hefði ekki verið framið. Það megi þó velta því fyrir sér hvort auka eigi heimildir lögreglu í þessum málum með einhverjum hætti þannig að menn eins og þeir sem birtust í Kompási náist. Hörður bendir þó á að jafnvel þótt menn gangi svo langt að setja sig í samband við ungar stúlkur þá hafi þeir ekki framið brot. Hörður segir að almennt myndi lögregla ekki nota svona rannsóknarúrræði eingöngu í forvarnaskyni. Menn telji það ekki réttu leiðina. Hins vegar geti menn ímyndað sér að ef lögreglan væri inni á spjallþráðum myndi það fæla einhverja frá. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að endurskoða þurfi heimildir lögreglunnar til að nota tálbeitur með þessum hætti, með því að búa til atburðarás og nota hana til forvarna. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Yfirlögregluþjónn í Reykjavík segir að velta megi því upp hvort auka þurfi heimildir lögreglu til að nota tálbeitur en segir slíkar breytingar þarfnast vandaðrar yfirferðar. Þingmaður óskar eftir utandagskrárumræðum á Alþingi um auknar heimildir til handa lögreglu eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kompás um málið þar sem tálbeitur voru notaðar til að hanka barnaníðinga. Í fréttaskýringaþættinum Kompás á NFS í gærkvöldi var fjallað leiðir níðinga til þess að nálgast ungmenni á netinu. Til þess að nálgast mennina var notuð tálbeita og sýndu rígfullorðnir menn vilja til kynlífsathafna með þrettán ára stúlku. Lögrelgan má ekki nota tálbeitur á sama hátt og gert var í þættinum. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir að lögregla megi ekki nota tálbeitu nema brot liggi fyrir en ekki til að kalla fram brot sem ella hefði ekki verið framið. Það megi þó velta því fyrir sér hvort auka eigi heimildir lögreglu í þessum málum með einhverjum hætti þannig að menn eins og þeir sem birtust í Kompási náist. Hörður bendir þó á að jafnvel þótt menn gangi svo langt að setja sig í samband við ungar stúlkur þá hafi þeir ekki framið brot. Hörður segir að almennt myndi lögregla ekki nota svona rannsóknarúrræði eingöngu í forvarnaskyni. Menn telji það ekki réttu leiðina. Hins vegar geti menn ímyndað sér að ef lögreglan væri inni á spjallþráðum myndi það fæla einhverja frá. Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur að endurskoða þurfi heimildir lögreglunnar til að nota tálbeitur með þessum hætti, með því að búa til atburðarás og nota hana til forvarna.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira