Innlent

Hækka laun á Akranesi

Frá Akranesi.
Frá Akranesi. MYND/Vísir

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í gær að fullnýta heimildir Launanefndar sveitarfélaga til að hækka laun leikskólakennara og hækka laun þeirra starfsmanna sem lægst launin hafa. Laun hinna lægst launuðu hækka því um allt að tólf prósent.

Áður hafði V erkalýðsfélag Akraness reiknað út að allt að tuttugu og sex prósentum munaði á launum fólks eftir því hvort það ynni sambærilega vinnu á Akranesi eða í Reykjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×