Verið að endurskoða reglur um flutning fanga 15. nóvember 2006 16:50 Ívar Smári Guðmundsson. MYND/Lögreglan í Reykjavík Lögreglan leitar enn Ívars Smára Guðmundssonar fanga af Litla Hrauni sem strauk í gær frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Fangelsismálastjóri segir að ekki hafi verið talin ástæða til að hafa fangann í handjárnum. Reglur um flutning fanga eru nú í endurskoðun.Ívar Smári er 26 ára og er að afplána 20 mánaða dóm vegna fíkniefnamála. Hann strauk klukkan þrjú í gær frá fangaflutningsmönnum þegar þeir voru að fara með hann í Héraðsdóm Reykjavíkur. Ívar Smári er 180 sentímetrar á hæð og var klæddur í svartan stuttermabol og græna hettupeysu þegar hann strauk.Valtýr Sigurðsson, fangelsismálastjóri, fundaði í dag með þeim sem að þessum málum koma. Hann sagði í samtali við NFS eftir fundinn að reglur um flutninga fanga væru í endurskoðun og í því sambandi yrði litið til þess hvernig málum væri háttað í Noregi og Danmörku. Reglurnar sem nú væri unnið eftir væru frá árinu 1999. Hann segir að mat sé lagt á það í hvert skipti hvort ástæða sé til að fangar séu handjárnaðir. Almennt sé reynt að komast hjá því, enda sé oft verið að flytja fanga til læknis og á aðra slíka staði, en það sé metið í hverju tilviki fyrir sig eins og fyrr segir.Valtýr segir Ívar Smára hafa verið fluttan úr fangelsinu áður án þess að nokkuð hafi komið upp á og ekki hafi verið talið ástæða til að hafa hann handjárnaðan nú, þótt auðvelt sé að vera vitur eftir á. Lögregla telur ástæðu til að ætla að Ívar Smári geti verið varasamur og tekur fangelsismálastjóri undir það, en segir ekki lýst eftir honum sem hættulegum manni. Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögreglan leitar enn Ívars Smára Guðmundssonar fanga af Litla Hrauni sem strauk í gær frá Héraðsdómi Reykjavíkur. Fangelsismálastjóri segir að ekki hafi verið talin ástæða til að hafa fangann í handjárnum. Reglur um flutning fanga eru nú í endurskoðun.Ívar Smári er 26 ára og er að afplána 20 mánaða dóm vegna fíkniefnamála. Hann strauk klukkan þrjú í gær frá fangaflutningsmönnum þegar þeir voru að fara með hann í Héraðsdóm Reykjavíkur. Ívar Smári er 180 sentímetrar á hæð og var klæddur í svartan stuttermabol og græna hettupeysu þegar hann strauk.Valtýr Sigurðsson, fangelsismálastjóri, fundaði í dag með þeim sem að þessum málum koma. Hann sagði í samtali við NFS eftir fundinn að reglur um flutninga fanga væru í endurskoðun og í því sambandi yrði litið til þess hvernig málum væri háttað í Noregi og Danmörku. Reglurnar sem nú væri unnið eftir væru frá árinu 1999. Hann segir að mat sé lagt á það í hvert skipti hvort ástæða sé til að fangar séu handjárnaðir. Almennt sé reynt að komast hjá því, enda sé oft verið að flytja fanga til læknis og á aðra slíka staði, en það sé metið í hverju tilviki fyrir sig eins og fyrr segir.Valtýr segir Ívar Smára hafa verið fluttan úr fangelsinu áður án þess að nokkuð hafi komið upp á og ekki hafi verið talið ástæða til að hafa hann handjárnaðan nú, þótt auðvelt sé að vera vitur eftir á. Lögregla telur ástæðu til að ætla að Ívar Smári geti verið varasamur og tekur fangelsismálastjóri undir það, en segir ekki lýst eftir honum sem hættulegum manni.
Fréttir Innlent Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira