Verða af flýttum starfslokum 13. október 2006 18:45 Starfsmenn álversins í Straumsvík, sem sagt er upp störfum á seinni árum starfsævinnar, missa af flýttum starfslokum sem starfsmönnum með langan starfsaldur hjá fyrirtækinu bjóðast samkvæmt kjarasamningi. Samkvæmt kjarasamningi eiga starfsmenn álversins, með fimmtán ára starfsaldur, rétt á flýttum starfslokum þegar þeir eru 65 ára en ef starfsaldurinn er tíu ár gildir ákvæðið við 67 ára aldur. Í því felst að starfsmenn geta hætt störfum og fengið hálf meðallaun, fastráðinna almennra starfsmanna, í þrjú ár eða um 130 þúsund krónur á mánuði. Í síðustu viku var þremur starfsmönnum álversins, með um og yfir þrjátíu ára starfsaldur, sagt upp störfum. Þeir eru á aldrinum 58 til sextíu ára og eiga því ekki kost á flýttum starfslokum. Þannig myndu peningarnir fara inn á reikning sem starfsmenn gætu sótt í þegar þeir ná tilsettum aldri óháð hversu lengi þeir hafa verið starfað hjá fyrirtækinu. Starfsmönnunum sem sagt var upp í síðustu viku var greiddur uppsagnarfrestur sem kostaði fyrirtækið um tvær milljónir króna en flýtt starfslok þeirra hefðu kostað á fjórtándu milljón króna. Verkalýðsfélög héldu fund vegna uppsagnanna í gær og afhentu stjórnvöldum ályktun í morgun þar sem þeir mótmæltu tilefnislausum uppsögnum. Í fréttatilkynningu frá Alcan segir að fréttaumfjöllun síðustu daga sé í miklu ósamræði við staðreyndir. Haldið er fast við að starfsmennirnir hafi fengið skýringar á uppsögnum þó þeir segi annað og sem fyrr vill Alcan ekki tjá sig opinberlega um þær skýringar. Fréttir Innlent Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Starfsmenn álversins í Straumsvík, sem sagt er upp störfum á seinni árum starfsævinnar, missa af flýttum starfslokum sem starfsmönnum með langan starfsaldur hjá fyrirtækinu bjóðast samkvæmt kjarasamningi. Samkvæmt kjarasamningi eiga starfsmenn álversins, með fimmtán ára starfsaldur, rétt á flýttum starfslokum þegar þeir eru 65 ára en ef starfsaldurinn er tíu ár gildir ákvæðið við 67 ára aldur. Í því felst að starfsmenn geta hætt störfum og fengið hálf meðallaun, fastráðinna almennra starfsmanna, í þrjú ár eða um 130 þúsund krónur á mánuði. Í síðustu viku var þremur starfsmönnum álversins, með um og yfir þrjátíu ára starfsaldur, sagt upp störfum. Þeir eru á aldrinum 58 til sextíu ára og eiga því ekki kost á flýttum starfslokum. Þannig myndu peningarnir fara inn á reikning sem starfsmenn gætu sótt í þegar þeir ná tilsettum aldri óháð hversu lengi þeir hafa verið starfað hjá fyrirtækinu. Starfsmönnunum sem sagt var upp í síðustu viku var greiddur uppsagnarfrestur sem kostaði fyrirtækið um tvær milljónir króna en flýtt starfslok þeirra hefðu kostað á fjórtándu milljón króna. Verkalýðsfélög héldu fund vegna uppsagnanna í gær og afhentu stjórnvöldum ályktun í morgun þar sem þeir mótmæltu tilefnislausum uppsögnum. Í fréttatilkynningu frá Alcan segir að fréttaumfjöllun síðustu daga sé í miklu ósamræði við staðreyndir. Haldið er fast við að starfsmennirnir hafi fengið skýringar á uppsögnum þó þeir segi annað og sem fyrr vill Alcan ekki tjá sig opinberlega um þær skýringar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira