Mikil hækkun á Avion við skráningu 20. janúar 2006 12:00 Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion. MYND/GVA Verðmæti Avion Group jókst um tæpa tuttugu milljarða króna á fyrstu mínútunum eftir opnun Kauphallar Íslands í morgun. Avion er lang stærsta fyrirtækið sem skráð hefur verið í Kauphöllina en skráning þess hófst þar í morgun. Það ríkti mikil eftirvænting í Kauphöll Íslands í morgun. Ákveðið var að setja fyrirtækið á markað í desember og rétt fyrir jól lauk útboði á hlutum í fyrirtækinu til fagfjárfesta. Þeim var boðið að kaupa hlutabréf á genginu 38,3 upp á sex milljarða króna en tilboð bárust hins vegar í hlut upp á 102 milljarða. Þegar þessi mikli áhugi lá fyrir var ákveðið að hækka útboðið upp í tíu milljarða. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion, sagði rétt áður en sala á bréfunum hófst klukkan tíu, að hann væri ánægður með að félagið væri komið í Kauphöll Íslands. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, sagði skömmu eftir að markaðir opnuðu að hann hefði ekki búist við þessu mikla stökki og að fyrirtækið myndi reyna af megni að standa undir væntingum. Skömmu síðar var stundin runnin upp og tilboðin byrjuðu að streyma inn. Gengi bréfanna var fljótt komið í 50 en þegar NFS yfirgaf Kauphöllina um klukkan hál ellefu, var gengið komið í 47,8. Þetta mun sjálfsagt breytast allt til lokunnar kauphallarinnar í dag, en engu að síður er ljóst að gengi bréfanna hækkar mjög mikið strax á fyrsta degi. Skömmu fyrir tólf var gengi bréfa í Avion Grouo í 45,6 og höfðu þá verið gerð viðskipti með bréf í félaginu upp á 2,6 milljarða króna. Miðað við þetta gengi er verðmæti félagsins nú tæpir 82 milljarðar króna. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði mikinn feng fyrir Kauphöllina og fjárfesta að fá svona stórt fyrirtæki með alþjóðlega starfsemi. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Sjá meira
Verðmæti Avion Group jókst um tæpa tuttugu milljarða króna á fyrstu mínútunum eftir opnun Kauphallar Íslands í morgun. Avion er lang stærsta fyrirtækið sem skráð hefur verið í Kauphöllina en skráning þess hófst þar í morgun. Það ríkti mikil eftirvænting í Kauphöll Íslands í morgun. Ákveðið var að setja fyrirtækið á markað í desember og rétt fyrir jól lauk útboði á hlutum í fyrirtækinu til fagfjárfesta. Þeim var boðið að kaupa hlutabréf á genginu 38,3 upp á sex milljarða króna en tilboð bárust hins vegar í hlut upp á 102 milljarða. Þegar þessi mikli áhugi lá fyrir var ákveðið að hækka útboðið upp í tíu milljarða. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion, sagði rétt áður en sala á bréfunum hófst klukkan tíu, að hann væri ánægður með að félagið væri komið í Kauphöll Íslands. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, sagði skömmu eftir að markaðir opnuðu að hann hefði ekki búist við þessu mikla stökki og að fyrirtækið myndi reyna af megni að standa undir væntingum. Skömmu síðar var stundin runnin upp og tilboðin byrjuðu að streyma inn. Gengi bréfanna var fljótt komið í 50 en þegar NFS yfirgaf Kauphöllina um klukkan hál ellefu, var gengið komið í 47,8. Þetta mun sjálfsagt breytast allt til lokunnar kauphallarinnar í dag, en engu að síður er ljóst að gengi bréfanna hækkar mjög mikið strax á fyrsta degi. Skömmu fyrir tólf var gengi bréfa í Avion Grouo í 45,6 og höfðu þá verið gerð viðskipti með bréf í félaginu upp á 2,6 milljarða króna. Miðað við þetta gengi er verðmæti félagsins nú tæpir 82 milljarðar króna. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, sagði mikinn feng fyrir Kauphöllina og fjárfesta að fá svona stórt fyrirtæki með alþjóðlega starfsemi.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Sjá meira