Borgarráð samþykkir samning um sölu á hlut borgar í Landsvirkjun 11. nóvember 2006 16:27 Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn.Fundurinn í borgarráði í dag var annar fundurinn um málið en hart var deilt um það milli Samfylkingarinnar og meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hvort verðið sem greitt var fyrir hlutinn, 30,25 milljarðar króna, hefði verið ásættanlegt.Borgarfulltrúar Samfylkinginnar telja í bókun sinni á fundinum að því fari fjarri og segja meðal annars að samningurinn byggi á verði og forsendum sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væru fjarri lagi í janúar. Segja þeir augljóst er að samninga um sölu Landsvirkjunar þurfi að taka upp.Meirihlutinn segir verðið hins vegar ásættanlegt og segir verðmat á Landsvirkjun sem byggt var á forsendum sem R-listinnn hafi gefið sér og hljóðaði upp á 91,2 milljarða króna hafi aldrei verið rætt í viðræðunefnd borgar og ríkis og aldrei kynnt í borgarráði.Verðmat hins óháða ráðgjafarfyrirtækis ParX, upp á rúma 59 milljarða króna, hafi viðurkenndir aðilar rýnt án gagnrýni á meginniðurstöðum. Fullyrðingar borgarfulltrúa Samfylkinginarinnar um að borgin hafi átt að fá meira fyrir sinn hlut í Landsvirkjun séu meira og minna út í loftið og einungis byggðar á heimatilbúnum forsendum eins og segir í bókun meirihlutans á fundinum í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum á þriðja tímanum í dag söluna á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun til ríkisins, en samningar þar að lútandi voru undirritaðir 1. nóvember síðastliðinn. Þetta þýðir að borgarstjórn á nú aðeins eftir að leggja blessun sína yfir samninginn.Fundurinn í borgarráði í dag var annar fundurinn um málið en hart var deilt um það milli Samfylkingarinnar og meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hvort verðið sem greitt var fyrir hlutinn, 30,25 milljarðar króna, hefði verið ásættanlegt.Borgarfulltrúar Samfylkinginnar telja í bókun sinni á fundinum að því fari fjarri og segja meðal annars að samningurinn byggi á verði og forsendum sem allir borgarfulltrúar hafi verið sammála um að væru fjarri lagi í janúar. Segja þeir augljóst er að samninga um sölu Landsvirkjunar þurfi að taka upp.Meirihlutinn segir verðið hins vegar ásættanlegt og segir verðmat á Landsvirkjun sem byggt var á forsendum sem R-listinnn hafi gefið sér og hljóðaði upp á 91,2 milljarða króna hafi aldrei verið rætt í viðræðunefnd borgar og ríkis og aldrei kynnt í borgarráði.Verðmat hins óháða ráðgjafarfyrirtækis ParX, upp á rúma 59 milljarða króna, hafi viðurkenndir aðilar rýnt án gagnrýni á meginniðurstöðum. Fullyrðingar borgarfulltrúa Samfylkinginarinnar um að borgin hafi átt að fá meira fyrir sinn hlut í Landsvirkjun séu meira og minna út í loftið og einungis byggðar á heimatilbúnum forsendum eins og segir í bókun meirihlutans á fundinum í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Sjá meira