Töldu lögreglumenn vera farsímaþjófa 24. júlí 2006 06:15 Héraðsdómur Reykjaness Báðir hafa mennirnir margsinnis komist í kast við lögin og var annar maðurinn einnig dæmdur fyrir fjóra þjófnaði á síðasta ári. Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru í Héraðsdómi Reykjaness dæmdir í sektir og fangelsi fyrir líkamsárás, eignaspjöll og þjófnaði. Mennirnir tveir réðust í júní í fyrra að ómerktum lögreglubíl í Hafnarfirði eftir að hafa veitt honum eftirför og króað hann af. Þeir brutu báðar fremri hliðarrúður bílsins þannig að glerbrotum rigndi yfir óeinkennisklæddu lögreglumennina tvo sem í bílnum sátu, en lögreglumennirnir hlutu af því skurði og rispur. Mennirnir höfðu ætlað að aðstoða kunningja sinn við að endurheimta farsíma sem tekinn hafði verið upp í fíkniefnaskuld en rugluðust á bílum og réðust á lögreglumennina. Annar árásarmannanna hlaut hundrað þúsund króna fjársekt fyrir athæfið. Hinn maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fjögur innbrot og þjófnaði, þar sem hann stal peningum og ýmsu góssi að verðmæti tæpar fimm hundruð þúsund krónur. Sá hlaut níu mánaða fangelsisdóm, þar af átta mánuði skilorðsbundna til þriggja ára, auk fjársekta til handa ríkisins og þeirra sem hann rændi, samtals tæpar sex hundruð þúsund krónur. Báðir mennirnir hafa margsinnis komist í kast við lögin. Annar hefur frá árinu 1997 hlotið þrettán dóma og verið dæmdur í 35 mánaða fangelsi samanlagt. Hinn hefur frá árinu 1998 hlotið átta dóma og samtals 24 mánuði í fangelsi. Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru í Héraðsdómi Reykjaness dæmdir í sektir og fangelsi fyrir líkamsárás, eignaspjöll og þjófnaði. Mennirnir tveir réðust í júní í fyrra að ómerktum lögreglubíl í Hafnarfirði eftir að hafa veitt honum eftirför og króað hann af. Þeir brutu báðar fremri hliðarrúður bílsins þannig að glerbrotum rigndi yfir óeinkennisklæddu lögreglumennina tvo sem í bílnum sátu, en lögreglumennirnir hlutu af því skurði og rispur. Mennirnir höfðu ætlað að aðstoða kunningja sinn við að endurheimta farsíma sem tekinn hafði verið upp í fíkniefnaskuld en rugluðust á bílum og réðust á lögreglumennina. Annar árásarmannanna hlaut hundrað þúsund króna fjársekt fyrir athæfið. Hinn maðurinn var einnig sakfelldur fyrir fjögur innbrot og þjófnaði, þar sem hann stal peningum og ýmsu góssi að verðmæti tæpar fimm hundruð þúsund krónur. Sá hlaut níu mánaða fangelsisdóm, þar af átta mánuði skilorðsbundna til þriggja ára, auk fjársekta til handa ríkisins og þeirra sem hann rændi, samtals tæpar sex hundruð þúsund krónur. Báðir mennirnir hafa margsinnis komist í kast við lögin. Annar hefur frá árinu 1997 hlotið þrettán dóma og verið dæmdur í 35 mánaða fangelsi samanlagt. Hinn hefur frá árinu 1998 hlotið átta dóma og samtals 24 mánuði í fangelsi.
Innlent Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira