Sakar stjórnvöld um sofandahátt 27. janúar 2005 00:01 Sofandaháttur stjórnvalda hefur skapað gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfsmannaleigur sem grefur undan samfélagsgerðinni, sagði formaður Samfylkingarinnar í umræðu á Alþingi í dag um félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Stjórnarliðar lýstu einnig áhyggjum af þróun mála. Fréttir af starfsmannamálum Impregilo við Kárahnjúka urðu tilefni umræðu sem Össur Skarphéðinsson hóf en hann sagði stjórnvöld hafa sofið á verðinum. Lausatök stjórnvalda hefðu skapað aðstæður sem væru orðnar að gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfamannaleigur og nú einskorðuðust félagsleg undirboð ekki lengur við verktakabransann heldur hefðu þau sáð sér eins og samfélagslegur sjúkdómur út í atvinnulífið. Við því hefði stjórnarandstaðan varað að myndi gerast ef stjórnvöld gripu ekki strax í taumana við Kárahnjúka. Stjórnarandstæðingar voru ekki einir um að lýsa áhyggjum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að húfi væru hagsmunir íslensks lauanfólks og ef félagsleg undirboð viðgengjust í framtíðinni væri ljóst að kaupmáttur almennings myndi minnka verulega. Árni Magnússon félagsmálaráðherra minnti á að ný reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga yrði gefin út á næstu dögum. Hann sagði ljóst að málið væri það umfangsmikið að því væri hvergi nærri lokið þrátt fyrir útgáfu reglugerðarinnar eða aðrar einstakar aðgerðir sem stjórnvöld hygðust grípa til á næstunni. Íslendingar þyrftu að viðhalda sínu kerfinu þótt það þyrfti ef til vill að aðlaga það að breyttum aðstæðum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Sofandaháttur stjórnvalda hefur skapað gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfsmannaleigur sem grefur undan samfélagsgerðinni, sagði formaður Samfylkingarinnar í umræðu á Alþingi í dag um félagsleg undirboð á vinnumarkaði. Stjórnarliðar lýstu einnig áhyggjum af þróun mála. Fréttir af starfsmannamálum Impregilo við Kárahnjúka urðu tilefni umræðu sem Össur Skarphéðinsson hóf en hann sagði stjórnvöld hafa sofið á verðinum. Lausatök stjórnvalda hefðu skapað aðstæður sem væru orðnar að gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfamannaleigur og nú einskorðuðust félagsleg undirboð ekki lengur við verktakabransann heldur hefðu þau sáð sér eins og samfélagslegur sjúkdómur út í atvinnulífið. Við því hefði stjórnarandstaðan varað að myndi gerast ef stjórnvöld gripu ekki strax í taumana við Kárahnjúka. Stjórnarandstæðingar voru ekki einir um að lýsa áhyggjum. Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði að húfi væru hagsmunir íslensks lauanfólks og ef félagsleg undirboð viðgengjust í framtíðinni væri ljóst að kaupmáttur almennings myndi minnka verulega. Árni Magnússon félagsmálaráðherra minnti á að ný reglugerð um atvinnuréttindi útlendinga yrði gefin út á næstu dögum. Hann sagði ljóst að málið væri það umfangsmikið að því væri hvergi nærri lokið þrátt fyrir útgáfu reglugerðarinnar eða aðrar einstakar aðgerðir sem stjórnvöld hygðust grípa til á næstunni. Íslendingar þyrftu að viðhalda sínu kerfinu þótt það þyrfti ef til vill að aðlaga það að breyttum aðstæðum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira