Hér á ég heima 15. desember 2005 15:45 Roy Keane er mættur til Glasgow AFP Roy Keane var fyrir stundu tilkynntur sem nýr leikmaður Glasgow Celtic á Celtic Park, heimavelli liðisins. Þar sagði hann að það hefði alltaf verið draumur sinn að spila með liðinu. Hann segist ekki búast við því að vaða inn í byrjunarlið Celtic, en lét þó í það skína að hann væri kominn til að láta finna fyrir sér. "Ég gaf öðrum liðum tækifæri til að sjá hvað þau hefðu fram að færa og mér þóttu öll tilboðin sem ég fékk mjög áhugaverð, en nú er ég komin til Celtic og hérna á ég heima. Ég get ekki beðið eftir að leggja mig allan fram fyrir liðið og fara að vinna leiki," sagði Keane. "Ég hafði verið lengi í ensku úrvalsdeildinni og mér fannst ég þurfa að breyta til. Sem ungur maður hélt ég alltaf með Celtic, þó uppáhalds liðið mitt á Englandi hafi verið Tottenham," sagði Keane, sem lýsti því yfir árið 1999 að hann vildi ljúka ferlinum hjá Celtic og sá draumur virðist nú vera orðinn að veruleika. Keane var spurður hvort hann yrði til friðs í búningsherbergi liðsins í ljósi deilna hans við Alex Ferguson áður en hann fór frá Manchester United á dögunum. "Ég er ekki að koma hingað til að græða peninga eða til að vera einhver stjarna. Ég spilaði stórt hlutverk í vörn Manchester United, en hérna á ég von á því að geta leitað meira fram á við, þó ég geri mér grein fyrir að ég kem ekki til með að stökkva inn í liðið hérna vegna meiðslanna sem ég hef verið að berjast við. Ég legg mig allan fram á æfingum og ætlast til hins sama af félögum mínum - sem er nokkuð sem þótti mjög gott mál þangað til fyrir nokkrum vikum," sagði Keane kaldhæðnislega og skaut á fyrrum félaga sína í United. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira
Roy Keane var fyrir stundu tilkynntur sem nýr leikmaður Glasgow Celtic á Celtic Park, heimavelli liðisins. Þar sagði hann að það hefði alltaf verið draumur sinn að spila með liðinu. Hann segist ekki búast við því að vaða inn í byrjunarlið Celtic, en lét þó í það skína að hann væri kominn til að láta finna fyrir sér. "Ég gaf öðrum liðum tækifæri til að sjá hvað þau hefðu fram að færa og mér þóttu öll tilboðin sem ég fékk mjög áhugaverð, en nú er ég komin til Celtic og hérna á ég heima. Ég get ekki beðið eftir að leggja mig allan fram fyrir liðið og fara að vinna leiki," sagði Keane. "Ég hafði verið lengi í ensku úrvalsdeildinni og mér fannst ég þurfa að breyta til. Sem ungur maður hélt ég alltaf með Celtic, þó uppáhalds liðið mitt á Englandi hafi verið Tottenham," sagði Keane, sem lýsti því yfir árið 1999 að hann vildi ljúka ferlinum hjá Celtic og sá draumur virðist nú vera orðinn að veruleika. Keane var spurður hvort hann yrði til friðs í búningsherbergi liðsins í ljósi deilna hans við Alex Ferguson áður en hann fór frá Manchester United á dögunum. "Ég er ekki að koma hingað til að græða peninga eða til að vera einhver stjarna. Ég spilaði stórt hlutverk í vörn Manchester United, en hérna á ég von á því að geta leitað meira fram á við, þó ég geri mér grein fyrir að ég kem ekki til með að stökkva inn í liðið hérna vegna meiðslanna sem ég hef verið að berjast við. Ég legg mig allan fram á æfingum og ætlast til hins sama af félögum mínum - sem er nokkuð sem þótti mjög gott mál þangað til fyrir nokkrum vikum," sagði Keane kaldhæðnislega og skaut á fyrrum félaga sína í United.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Sjá meira