Jónarnir báðir álitleg ráðherraefni 12. desember 2005 19:01 Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson koma sterklega til álita sem ráðherraefni Samfylkingarinnar, ef sú staða kemur upp að leita þurfi út fyrir þingflokkinn. Þetta segir formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hún telur að stór hópur framsóknarmanna eigi samleið með Samfylkingunni en telur umræðu um sameiningu flokka ekki tímabæra. Þingflokkur Samfylkingarinnar ásamt framkvæmdastjórn og framtíðarhópi sitja nú tveggja daga vinnufund á hinu nýreista Hótel Hamri við Borgarnes. Það var ekki erfitt að giska á hvert væri helsta umræðuefnið í kaffihléinu. Það var heimkoma Jóns Baldvins og viðtalið í Silfri Egils í gær. Þar kvaðst Jón Baldvin hafa ódrepandi og vaxandi áhuga á pólitík og hann væri nú róttækari en áður. Hann kvaðst þó enga löngun hafa til að setjast inn á Alþingi að nýju. Spurður hvort hann myndi hafna ráðherraembætti yrði slíkt boðið kvaðst Jón Baldvin ekki skorast undan ábyrgð. Ingibjörg Sólrún segir það gríðarlega auðlind fyrir Samfylkinguna að eiga mann eins og Jón Baldvin innan sinnan vébanda. Hann geti orðið mikil hugmyndaveita fyrir Samfylkinguna. Hún rifjaði upp að Jón Baldvin sagði í Silfri Egils í gær að hann hefði ekki áhuga á að setjast aftur að karpi í þinginu en að hann myndi ekki skorast undan ábyrgð ef hann yrði beðinn um að taka að sér ráðherraembætti. Hún sagði óvíst hverjir yrðu í framboði fyrir Samfylkinguna næst og hverjir yrðu ráðherraefni. Hins vegar kæmu bæði Jón Baldvin og Jón Sigurðsson til greina sem ráðherrar ef Samfylkingin þyrfti að leita út fyrir þinglið sitt að ráðherra. Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson og Jón Sigurðsson koma sterklega til álita sem ráðherraefni Samfylkingarinnar, ef sú staða kemur upp að leita þurfi út fyrir þingflokkinn. Þetta segir formaður flokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hún telur að stór hópur framsóknarmanna eigi samleið með Samfylkingunni en telur umræðu um sameiningu flokka ekki tímabæra. Þingflokkur Samfylkingarinnar ásamt framkvæmdastjórn og framtíðarhópi sitja nú tveggja daga vinnufund á hinu nýreista Hótel Hamri við Borgarnes. Það var ekki erfitt að giska á hvert væri helsta umræðuefnið í kaffihléinu. Það var heimkoma Jóns Baldvins og viðtalið í Silfri Egils í gær. Þar kvaðst Jón Baldvin hafa ódrepandi og vaxandi áhuga á pólitík og hann væri nú róttækari en áður. Hann kvaðst þó enga löngun hafa til að setjast inn á Alþingi að nýju. Spurður hvort hann myndi hafna ráðherraembætti yrði slíkt boðið kvaðst Jón Baldvin ekki skorast undan ábyrgð. Ingibjörg Sólrún segir það gríðarlega auðlind fyrir Samfylkinguna að eiga mann eins og Jón Baldvin innan sinnan vébanda. Hann geti orðið mikil hugmyndaveita fyrir Samfylkinguna. Hún rifjaði upp að Jón Baldvin sagði í Silfri Egils í gær að hann hefði ekki áhuga á að setjast aftur að karpi í þinginu en að hann myndi ekki skorast undan ábyrgð ef hann yrði beðinn um að taka að sér ráðherraembætti. Hún sagði óvíst hverjir yrðu í framboði fyrir Samfylkinguna næst og hverjir yrðu ráðherraefni. Hins vegar kæmu bæði Jón Baldvin og Jón Sigurðsson til greina sem ráðherrar ef Samfylkingin þyrfti að leita út fyrir þinglið sitt að ráðherra.
Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Sjá meira