Innlent

Einn af hverjum fjórum er hlynntur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins

Aðeins einn af hverjum fjórum er hlynntur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, að því er fram kemur í nýjum þjóðarpúlsi Gallups og tæplega einn af hverjum þremur er hlynntur einkavæðingu Landsvirkjunar. Tæp 60% eru andvíg einkavæðingu skóla, en almennt eru karlar hlynntari einkavæðingu en konur, nema hvað færri karlar vilja einkavæða Landvirkjun en konur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×