Innlent

Össur kaupir stærsta stoðtækjafyrirtæki Bretlands

Össur hefur keypt stærsta dreifingar- og sölufyrirtæki á stoðtækjum í Bretlandi. Kaupverðið á fyrirtækinu Innovative Medical Products Holding er átján og hálf miljón bandaríkjadala eða um tolf hundruð milljónir króna. Össur tekur við rekstri fyrirtækisins strax í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×