Innlent

Karlaráðstefna um jafnréttismál í Salnum í Kópavogi

Nú klukkan níu hefst Karlaráðstefna um jafnréttismál í Salnum í Kópavogi. Ráðstefnan er eingöngu ætluð körlum með þeirri undantekningu að frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, mun ávarpa ráðstefnuna og sitja hana sem verndari og heiðursgestur. Það er Árni Magnússon félagsmálaráðherra sem boðar til karlaráðstefnunnar en karlar eru hvattir til að mæta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×