Innlent

Mokstur hafin á vegum á Vestfjörðum

Í nágrenni Reykjavíkur er hálka og skafrenningur um Hellisheiði, en greiðfært um Reykjanesbraut, Suðurnes og einnig upp í Borgarnes. Á Vestfjörðum er víða hafinn mokstur á vegum, t.d um Klettsháls,Hálfdán, Dynjandis- og Hrafseyrarheiðar, Um Djúp og Steingrímsfjarðarheiði. Þá er einnig verið að hreinsa með Suðausturströndinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×