Innlent

Búið að undirrita kjarasamning milli Sjúkraliðafélags Íslands og Reykjavíkurborgar

Samningamenn Sjúkraliðafélags Íslands undirrituðu í gærkvöldi nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg, í húsakynnum Ríkissáttasemjara. Hann er á líkum nótum og sjúkraliðar sömdu um við ríkið. Samningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna á næstunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×