Innlent

Málin að þokast í rétta átt

Forsendunefnd Alþýðusambands Íslands hittist klukkan hálf fjögur í dag. Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að málin séu nú að þokast í rétta átt en nefndin þurfi þann tíma sem er til stefnu til að komast að niðurstöðu.

Forystumenn ASÍ hafa sagt að forsendur kjarasaminga séu brostnar og að samningum verði sagt upp að óbreyttu. Forsendunefnd Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins hefur til 15. nóvember til að taka ákvörðun




Fleiri fréttir

Sjá meira


×