Sport

Börsungar í stuði í gær

Ronaldinho var í miklu stuði í gær
Ronaldinho var í miklu stuði í gær NordicPhotos/GettyImages

Barcelona smellti sér í annað sæti spænsku deildarinnar í gær þegar liðið burstaði Real Sociedad 5-0. Osasuna er í efsta sæti deildarinnar eftir 2-0 á Espanyol í gær.

Barcelona sýndi allar sýnar bestu hliðar gegn Sociedad í gær. Brasilíski töframaðurinn Ronaldinho skoraði tvö marka Barca og lagði eitt upp, en þeir Puyol, Larsson og Van Bommel skoruðu sitt markið hver.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×