Sport

Wenger fær ekki háar summur í janúar

NordicPhotos/GettyImages

Keith Edelman, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, segir að þó bráðlega verði farið að selja Highbury undir framtíðar íbúðir, muni Arsene Wenger ekki geta vænst þess að fá peninga til leikmannakaupa strax og segir þá fjámuni sem koma muni inn á næstunni alla fara í nýja leikvanginn, Ashburton Grove.

Nýji völlurinn mun kosta um 357 milljónir punda og á að taka 60.000 manns í sæti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×