Sport

Hugurinn liggur frá Highbury

NordicPhotos/GettyImages

Bresk blöð greina frá því í dag að framherjinn Thierry Henry hafi viðurkennt fyrir vinum sínum að ef hann ætti að gera upp hug sinn í dag, myndi hann fara frá Arsenal. Hann hefur engu að síður sagt að hann muni ekki taka ákvörðun fyrr en næsta sumar.

"Thierry Henry hefur sagt vinum sínum að ef hann ætti að taka ákvörðun um framtíð sína í dag, myndi hann fara frá Highbury, því honum þykir kominn tími til að reyna eitthvað nýtt," sagði heimildarmaður breska blaðsins Daily Express.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×