Sport

Jafnt í hálfleik hjá Palace og Liverpool

NordicPhotos/GettyImages

Nú er hálfleikur í enska deildarbikarnum, en þar er fjöldi leikja á dagskrá í kvöld. Í sjónvarpsleiknum á Sýn er staðan hjá Crystal Palace og Liverpool jöfn 1-1. Dougie Freedman kom Palace yfir í leiknum, en Steven Gerrard jafnaði skömmu síðar.

Aston Villa hefur yfir gegn Burnley 1-0, Fulham er 1-0 undir gegn West Brom á heimavelli.

Jafnt er hjá Wigan og Blackburn, Sunderland og Arsenal og svo í leik Blackburn og Leeds.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×