Hitti vafasama menn í leit að fé 6. október 2005 00:01 Eigandi fyrirtækisins Skúlason, sem gerð var húsleit hjá vegna breskrar rannsóknar á fjársvikum og peningaþvætti, segist hafa kynnst vafasömum mönnum í fjárfestaleit sinni í Bretlandi. Það sé líklega skýringin á því að fyrirtækið flækist í málið. Breska lögrelgan rannsakar nú stórt mál sem snýst um fjárdrátt og sölu á hlutabréfum í fyrirtækjum sem eru ekki til. Húsleit var gerð hjá fyrirtækinu Skúlason og eigendur yfirheyrðir. Lögregluyfirvöld verjast allar frétta en margir tengjast málinu víðs vegar um Evrópu og svikin eru talin hafa átt sér stað um langt skeið. Sjö voru handteknir í Bretlandi í dag, einn þeirra hafði tengsl við Ísland. Eigendur Skúlasonar segjast alsaklausir. Hins vegar hafi fyrirtækið verið í viðræðum við fjölda manns í Bretlandi til að fá fjármagn í útrás fyrirtækisins erlendis. Jóhannes B. Skúlason, framkvæmdastjóri Skúlasonar ehf., segir að þannig tengist fyrirtækið líklega inn í rannsóknina. Talað hafi verið við fjöldan allan af aðilum vegna fjárfestaleitarinnar og líklega sé einhver þar sem tengist þessari risastóru rannsókn. Aðspurður hvort fyrirtækið hafi verið í einhverjum vafasömum viðskiptum sem geti huganlega brotið gegn lögum neitar Jóhannes því. Jóhannes segist hafa hitt marga í fjárfestaleitinni sem hann telur vafasama. Sumu fólkinu hafi hann vel getað sleppt, en hann hafi ekki átt né langað til að eiga viðskipti við það, jafnvel ekki fund. Það hafi hann ekki vitað fyrir fundina. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
Eigandi fyrirtækisins Skúlason, sem gerð var húsleit hjá vegna breskrar rannsóknar á fjársvikum og peningaþvætti, segist hafa kynnst vafasömum mönnum í fjárfestaleit sinni í Bretlandi. Það sé líklega skýringin á því að fyrirtækið flækist í málið. Breska lögrelgan rannsakar nú stórt mál sem snýst um fjárdrátt og sölu á hlutabréfum í fyrirtækjum sem eru ekki til. Húsleit var gerð hjá fyrirtækinu Skúlason og eigendur yfirheyrðir. Lögregluyfirvöld verjast allar frétta en margir tengjast málinu víðs vegar um Evrópu og svikin eru talin hafa átt sér stað um langt skeið. Sjö voru handteknir í Bretlandi í dag, einn þeirra hafði tengsl við Ísland. Eigendur Skúlasonar segjast alsaklausir. Hins vegar hafi fyrirtækið verið í viðræðum við fjölda manns í Bretlandi til að fá fjármagn í útrás fyrirtækisins erlendis. Jóhannes B. Skúlason, framkvæmdastjóri Skúlasonar ehf., segir að þannig tengist fyrirtækið líklega inn í rannsóknina. Talað hafi verið við fjöldan allan af aðilum vegna fjárfestaleitarinnar og líklega sé einhver þar sem tengist þessari risastóru rannsókn. Aðspurður hvort fyrirtækið hafi verið í einhverjum vafasömum viðskiptum sem geti huganlega brotið gegn lögum neitar Jóhannes því. Jóhannes segist hafa hitt marga í fjárfestaleitinni sem hann telur vafasama. Sumu fólkinu hafi hann vel getað sleppt, en hann hafi ekki átt né langað til að eiga viðskipti við það, jafnvel ekki fund. Það hafi hann ekki vitað fyrir fundina.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira