Innlent

59% samþykktu kjarasamninginn

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar hefur samþykkt kjarasamning félagsins við Hafnarfjarðarbæ með tæplega 60% greiddra atkvæða. Um 20 % félagsmanna, eða 113 manns, tóku þátt í atkvæðagreiðslu um samninginn. Atkvæði fóru þannig: Já sögðu 67 eða 59%. Nei sögðu 45 eða 40%. Auðir seðlar voru 1 eða 1%.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×