Innlent

Nýr kjarasamningur samþykktur

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar og launanefnd sveitarfélaga náðu samkomulagi um nýjan kjarasamning í dag. Samningurinn og bókanir eru á sömu nótum og samningur sem gerður var við Samflot bæjarstarfsmanna í lok maí. Almenn kynning á samningnum verður fyrir félagsmenn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar í íþróttahúsinu við Strandgötu í hádeginu á þriðjudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×