Fjárdráttur kærður til lögreglu 16. júní 2005 00:01 Lögreglu verður sent fjárdráttarmál starfsmanns Reykjavíkurborgar til rannsóknar komi í ljós við athugun að hann hafi dregið sér fé frá geðsjúkum. Maðurinn annaðist fjóra geðsjúka menn sem búa í vernduðu húsnæði á vegum borgarinnar. Grunur leikur á að hann hafi dregið sér umtalsvert fé í nokkrun tíma frá skjólstæðingum sínum úr samskotsjóði þeirra sem ætlaður var til matarkaupa. Starfsmanninum hefur verið vísað frá störfum á meðan málið er athugað hjá velferðarsviði og innri endurskoðun borgarinnar. En verður málið ekki sent í lögreglurannsókn? Lára Björnsdóttir, yfirmaður velferðarsviðs, segir að ef rannsókn leiði í ljós að rökstuddur grunur sé um að misfarið hafi verið með fé mannanna verði málinu vísað til lörgeglu, en það liggi ekki fyrir enn þá. Málið komst upp í síðustu viku þegar samstarfsmaður starfsmannsins gerði velferðarsviði Reykjavíkur viðvart um að hann teldi ekki allt vera með felldu. Lára segir starfsmenn ekki eiga að höndla með fjármuni heimilisfólksins því það bjóði upp á freistingar og voru settar um það reglur árið 2001. Samkvæmt þeim sé starfsmönnum heimaþjónustu og inni á heimilum fólks óheimilt að fara með fjármuni íbúa. Ef menn þurfi aðstoð við innkaup þá fari það alfarið fram í gegnum reikningsviðskipti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Sjá meira
Lögreglu verður sent fjárdráttarmál starfsmanns Reykjavíkurborgar til rannsóknar komi í ljós við athugun að hann hafi dregið sér fé frá geðsjúkum. Maðurinn annaðist fjóra geðsjúka menn sem búa í vernduðu húsnæði á vegum borgarinnar. Grunur leikur á að hann hafi dregið sér umtalsvert fé í nokkrun tíma frá skjólstæðingum sínum úr samskotsjóði þeirra sem ætlaður var til matarkaupa. Starfsmanninum hefur verið vísað frá störfum á meðan málið er athugað hjá velferðarsviði og innri endurskoðun borgarinnar. En verður málið ekki sent í lögreglurannsókn? Lára Björnsdóttir, yfirmaður velferðarsviðs, segir að ef rannsókn leiði í ljós að rökstuddur grunur sé um að misfarið hafi verið með fé mannanna verði málinu vísað til lörgeglu, en það liggi ekki fyrir enn þá. Málið komst upp í síðustu viku þegar samstarfsmaður starfsmannsins gerði velferðarsviði Reykjavíkur viðvart um að hann teldi ekki allt vera með felldu. Lára segir starfsmenn ekki eiga að höndla með fjármuni heimilisfólksins því það bjóði upp á freistingar og voru settar um það reglur árið 2001. Samkvæmt þeim sé starfsmönnum heimaþjónustu og inni á heimilum fólks óheimilt að fara með fjármuni íbúa. Ef menn þurfi aðstoð við innkaup þá fari það alfarið fram í gegnum reikningsviðskipti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Sjá meira