Innlent

7-10 þúsund atkvæði í húsi

Á bilinu sjö til tíu þúsund atkvæði í formannskjöri Samfylkingarinnar eru komin í hús en tæplega tuttugu þúsund félagsmenn í Samfylkingunni eru á kjörskrá. Frestur til að skila inn atkvæðum rennur út á fimmtudag. Atkvæði verða talin á laugardagsmorgun og úrslitin kynnt sama dag á landsfundi flokksins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×