Innlent

Vilja Ágúst Ólaf sem varaformann

Ungir jafnaðarmenn telja mikilvægt fyrir Samfylkinguna á þessum tímamótum að leiða nýtt fólk inn í forystu flokksins. "Ég er mjög þakklátur fyrir þennan stuðning og met hann mikils," segir Ágúst Ólafur. "Ég er alveg sammála þeim að það þurfi ungt fólk í forystusveit Samfylkingarinnar. Hvað mig varðar hef ég ekkert ákveðið ennþá varðandi framboð," segir hann.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×