Þreytist aldrei á útsýninu 7. apríl 2005 00:01 "Sófinn í stofunni stendur við glugga sem nær yfir heilan vegg. Glugginn snýr í austur og þar er ofboðslega fallegt útsýni yfir Esjuna og Elliðaárdalinn sem er ein aðalástæða þess að þetta er uppáhaldshornið mitt á heimilinu," segir Ragnheiður Linnet söngkona sem situr yfirleitt ein að þessum góða stað þar sem heimilisfólkið vill frekar hreiðra um sig í sjónvarpsherberginu. "Ég þreytist aldrei á að horfa þarna út," bætir hún við. Og það er ekki bara fegurðin sem heillar. "Mér þykir líka gaman að sjá ljósin í borginni," segir Ragnheiður sem bjó lengi vel í Boston þar sem hún vandist lifandi borgarljósum. Dagarnir eru annasamir hjá söngkonunni Ragnheiði en hún starfar sem prófarkalesari hjá Fróða fyrir hádegi, syngur við athafnir eftir hádegi og endar daginn á að kenna söng og er tónlist því stór hluti af hennar lífi. "Ég hlusta mikið á músík í horninu mínu og þó að ég hlusti mest á klassík þá er margt annað sem heilllar," segir Ragnheiður og slakar á í sófanum með kaffibolla í hönd eftir langan vinnudag. Hús og heimili Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
"Sófinn í stofunni stendur við glugga sem nær yfir heilan vegg. Glugginn snýr í austur og þar er ofboðslega fallegt útsýni yfir Esjuna og Elliðaárdalinn sem er ein aðalástæða þess að þetta er uppáhaldshornið mitt á heimilinu," segir Ragnheiður Linnet söngkona sem situr yfirleitt ein að þessum góða stað þar sem heimilisfólkið vill frekar hreiðra um sig í sjónvarpsherberginu. "Ég þreytist aldrei á að horfa þarna út," bætir hún við. Og það er ekki bara fegurðin sem heillar. "Mér þykir líka gaman að sjá ljósin í borginni," segir Ragnheiður sem bjó lengi vel í Boston þar sem hún vandist lifandi borgarljósum. Dagarnir eru annasamir hjá söngkonunni Ragnheiði en hún starfar sem prófarkalesari hjá Fróða fyrir hádegi, syngur við athafnir eftir hádegi og endar daginn á að kenna söng og er tónlist því stór hluti af hennar lífi. "Ég hlusta mikið á músík í horninu mínu og þó að ég hlusti mest á klassík þá er margt annað sem heilllar," segir Ragnheiður og slakar á í sófanum með kaffibolla í hönd eftir langan vinnudag.
Hús og heimili Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira