Haldið sofandi í öndunarvél 26. febrúar 2005 00:01 Karlmaður á þrítugsaldri liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa keyrt út af í Skagafirði í morgun með þeim afleiðingum að hann kastaðist út úr bifreiðinni. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til Sauðárkróks þangað sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn og flaug með hann til Reykjavíkur. Maðurinn hlaut alvarlega höfuðáverka og fór strax í aðgerð. Honum er nú haldið sofandi í öndunarvél. Þetta var þriðja útkall þyrlunnar frá því í gærkvöld. Rúmlega hálf sex í morgun hringdi Neyðarlínan í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti um slys um borð í bátnum Baldri Karlssyni ÁR-06. Stjórnstöð var gefið samband við bátinn sem þá var staddur 30 sjómílur út af Hornafirði. Einn skipverja hafði handleggsbrotnað og var talið að um opið beinbrot væri að ræða. Áhöfn TF-LÍF var þegar kölluð út en þegar hún var að leggja af stað hringdi Neyðarlínan aftur í stjórnstöðina og tilkynnti um bílslysið í Skagafirði. Þyrlan fór í loftið klukkan 6.30 og var ákveðið, þegar hún var hálfnuð að bátnum, að snúa henni til Skagafjarðar. Skipstjórinn á Baldri Karlssyni sigldi með slasaða skipverjann til hafnar og var hann fluttur á sjúkrahús. Í gærkvöldi var þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út en þá var óttast um bát sem hafði tekið niðri við Hópsnes. Útkallið var síðan afturkallað stuttu síðar er báturinn komst á flot á ný. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri liggur á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir að hafa keyrt út af í Skagafirði í morgun með þeim afleiðingum að hann kastaðist út úr bifreiðinni. Hann var fluttur með sjúkrabifreið til Sauðárkróks þangað sem þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn og flaug með hann til Reykjavíkur. Maðurinn hlaut alvarlega höfuðáverka og fór strax í aðgerð. Honum er nú haldið sofandi í öndunarvél. Þetta var þriðja útkall þyrlunnar frá því í gærkvöld. Rúmlega hálf sex í morgun hringdi Neyðarlínan í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti um slys um borð í bátnum Baldri Karlssyni ÁR-06. Stjórnstöð var gefið samband við bátinn sem þá var staddur 30 sjómílur út af Hornafirði. Einn skipverja hafði handleggsbrotnað og var talið að um opið beinbrot væri að ræða. Áhöfn TF-LÍF var þegar kölluð út en þegar hún var að leggja af stað hringdi Neyðarlínan aftur í stjórnstöðina og tilkynnti um bílslysið í Skagafirði. Þyrlan fór í loftið klukkan 6.30 og var ákveðið, þegar hún var hálfnuð að bátnum, að snúa henni til Skagafjarðar. Skipstjórinn á Baldri Karlssyni sigldi með slasaða skipverjann til hafnar og var hann fluttur á sjúkrahús. Í gærkvöldi var þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar einnig kölluð út en þá var óttast um bát sem hafði tekið niðri við Hópsnes. Útkallið var síðan afturkallað stuttu síðar er báturinn komst á flot á ný.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira