Ekki hrifinn af ályktun um ESB 24. febrúar 2005 00:01 Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Öll drög að ályktunum fyrir flokksþingið voru mótuð í vinnuhópum félagsmanna í Framsóknarflokknum. Í vinnuhópi um utanríkismál sat Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en hún er einnig varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis. Siv sagðist í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 hafa tekið þátt í öllum vinnuhópunum. Í hópnum sat einnig Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna. Ármann Höskuldsson, formaður vinnuhópsins, segir að drögin séu lögð fram til að skapa lifandi umræðu um Evrópmál á þinginu. Hann telji að tími sé kominn til að taka af skarið og afgreiða þessa umræðu, hvort eitthvað verði gert eða ekki. Aðspurður hversu umdeilt málið sé innan Framsóknarflokksins segiri Ármann að það sé eins og víðast annars staðar í samfélaginu, fólk skiptist í tvo mjög svipaða hópa. Fylgi við aðild rokki svolítið og það sé ástæðan fyrir pattstöðu í umræðunni. Ármann var inntur eftir því hvort hann teldi að drögin færu óbreytt í ályktun frá flokksþinginu en hann vildi ekkert segja um það þar sem umræður væru ekki hafnar og og hann gæti ekki sent skilaboð inn í vinnuhópinn en í sjálfu sér ætti hann ekki von á því. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af þessum drögum. Hann segir að menn færu fram úr sér ef þeir ályktuðu með þessum hætti. Guðni bendir á að ríkisstjórnin hafi skýra stefnu í málinu og Framsóknarflokkurinn sömuleiðis sem hann telji að verði ofan á á flokksþinginu. Það sé ekkert sem segi að Íslendingar eigi að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Hins vegar snúist stefna flokksins um, og það sé hið stóra verkefni, að marka EES-samninginn þannig að hann verði sem sterkust viðskiptabrú milli Íslands og Evrópu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Öll drög að ályktunum fyrir flokksþingið voru mótuð í vinnuhópum félagsmanna í Framsóknarflokknum. Í vinnuhópi um utanríkismál sat Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en hún er einnig varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis. Siv sagðist í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 hafa tekið þátt í öllum vinnuhópunum. Í hópnum sat einnig Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna. Ármann Höskuldsson, formaður vinnuhópsins, segir að drögin séu lögð fram til að skapa lifandi umræðu um Evrópmál á þinginu. Hann telji að tími sé kominn til að taka af skarið og afgreiða þessa umræðu, hvort eitthvað verði gert eða ekki. Aðspurður hversu umdeilt málið sé innan Framsóknarflokksins segiri Ármann að það sé eins og víðast annars staðar í samfélaginu, fólk skiptist í tvo mjög svipaða hópa. Fylgi við aðild rokki svolítið og það sé ástæðan fyrir pattstöðu í umræðunni. Ármann var inntur eftir því hvort hann teldi að drögin færu óbreytt í ályktun frá flokksþinginu en hann vildi ekkert segja um það þar sem umræður væru ekki hafnar og og hann gæti ekki sent skilaboð inn í vinnuhópinn en í sjálfu sér ætti hann ekki von á því. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af þessum drögum. Hann segir að menn færu fram úr sér ef þeir ályktuðu með þessum hætti. Guðni bendir á að ríkisstjórnin hafi skýra stefnu í málinu og Framsóknarflokkurinn sömuleiðis sem hann telji að verði ofan á á flokksþinginu. Það sé ekkert sem segi að Íslendingar eigi að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Hins vegar snúist stefna flokksins um, og það sé hið stóra verkefni, að marka EES-samninginn þannig að hann verði sem sterkust viðskiptabrú milli Íslands og Evrópu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira