3 Myndir keppa um hvatningarverðlaun Landsbankans 10. nóvember 2005 14:00 Eins og fram hefur komið var mikil þátttaka í stuttmyndakeppni IKSA, Íslensku kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar. Dómnefnd hefur nú lokið störfum og valið þrjá myndir sem keppa nú um hin veglegu Hvatningarverðlaun Landsbankans. Kosning er hafin hér á Vísi og stendur til kl. 16:00 föstudaginn 11. nóvember. Atkvæði Vísisnotenda gilda 35% á móti 65% vægi dómnefndar. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Edduhátíðinni í beinni útsendingu sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi. Afmyndað afkvæmi hugarfóstursAfmyndað afkvæmi hugarfósturs eftir Birgi Pál Auðunsson og Steinunni Gunnlaugsdóttur. Handrit myndarinnar er einnig eftir þau Birgi og Steinunni sem ásamt fleirum eru höfundar frumsaminnar tónlistarinnar. Myndin er súrrealískt ævintýri og draumfarir þar sem lýst er in í fagurdrungaleg skimaskot og svörtustu hugarkima. Afmyndað afkvæmi hugarfósturs er einstaklega myndræn og framúrskarandi vel unnin hvað varðar tækni og lýsingu.Skoða mynd Heimur Jóns bóndaHeimur Jóns bónda eftir Unu Lorenzen, sem einnig skrifar handrit en tónlist er eftir Hildi Guðnadóttur. Myndin er hreyfimynd unnin úr íslenskum handritum frá upphafi 19. aldar. Handritin skrifaði og skreytti Jón Bjarnason úr Þórormstungu í Vatnsdal og gefa þau skemmtilega mynd af sýn hans á veröldina. Heimur Jóns bónda er falleg og heillandi mynd sem notast við skemmtilega myndræna sýn bóndans Jóns Bjarnasonar á furðudýrum og kynjaverum sem þekktar eru úr þjóðsögum og ævintýrum.Skoða mynd Hið ljúfa lífHið ljúfa líf eftir Elvar Gunnarsson. Handritið skrifa þau Elvar Gunnarsson, Kristinn Þeyr Magnússon, Oddný Helgadóttir og Anton Máni Svansson. Myndin fjallar um tvær einmana sálir sem hittast fyrir tilviljun á jóladag og komast að því að þau eiga ýmislegt sameiginlegt þrátt fyrir að vera ólíkir einstaklinga. Hið ljúfa líf er heilsteypt og skemmtileg mynd þar sem góður leikur, einlægt og sannverðugt handrit liggja til grundvallar metnaðarfullri vinnsluaðferð.Skoða mynd Eddan Menning Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Eins og fram hefur komið var mikil þátttaka í stuttmyndakeppni IKSA, Íslensku kvikmynda- og Sjónvarpsakademíunnar. Dómnefnd hefur nú lokið störfum og valið þrjá myndir sem keppa nú um hin veglegu Hvatningarverðlaun Landsbankans. Kosning er hafin hér á Vísi og stendur til kl. 16:00 föstudaginn 11. nóvember. Atkvæði Vísisnotenda gilda 35% á móti 65% vægi dómnefndar. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Edduhátíðinni í beinni útsendingu sunnudaginn 13. nóvember næstkomandi. Afmyndað afkvæmi hugarfóstursAfmyndað afkvæmi hugarfósturs eftir Birgi Pál Auðunsson og Steinunni Gunnlaugsdóttur. Handrit myndarinnar er einnig eftir þau Birgi og Steinunni sem ásamt fleirum eru höfundar frumsaminnar tónlistarinnar. Myndin er súrrealískt ævintýri og draumfarir þar sem lýst er in í fagurdrungaleg skimaskot og svörtustu hugarkima. Afmyndað afkvæmi hugarfósturs er einstaklega myndræn og framúrskarandi vel unnin hvað varðar tækni og lýsingu.Skoða mynd Heimur Jóns bóndaHeimur Jóns bónda eftir Unu Lorenzen, sem einnig skrifar handrit en tónlist er eftir Hildi Guðnadóttur. Myndin er hreyfimynd unnin úr íslenskum handritum frá upphafi 19. aldar. Handritin skrifaði og skreytti Jón Bjarnason úr Þórormstungu í Vatnsdal og gefa þau skemmtilega mynd af sýn hans á veröldina. Heimur Jóns bónda er falleg og heillandi mynd sem notast við skemmtilega myndræna sýn bóndans Jóns Bjarnasonar á furðudýrum og kynjaverum sem þekktar eru úr þjóðsögum og ævintýrum.Skoða mynd Hið ljúfa lífHið ljúfa líf eftir Elvar Gunnarsson. Handritið skrifa þau Elvar Gunnarsson, Kristinn Þeyr Magnússon, Oddný Helgadóttir og Anton Máni Svansson. Myndin fjallar um tvær einmana sálir sem hittast fyrir tilviljun á jóladag og komast að því að þau eiga ýmislegt sameiginlegt þrátt fyrir að vera ólíkir einstaklinga. Hið ljúfa líf er heilsteypt og skemmtileg mynd þar sem góður leikur, einlægt og sannverðugt handrit liggja til grundvallar metnaðarfullri vinnsluaðferð.Skoða mynd
Eddan Menning Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira