Innlent

Sjómenn fá 26.000 króna eingreiðslu nú í mánuðinum

Landsssamband íslenskra útvegsmanna og öll samtök sjómanna sömdu um það í gær að sjómenn skyldu fá 26.000 króna eingreiðslu nú í mánuðinum, í samræmið við það sem ASÍ og Samtök atvinnulífsins sömdu um vegna endurskoðunar kjarasamninga. Einnig var samið um að föst laun sjómanna hækki um 0,65% umfram það sem gildandi samningar gera ráð fyrir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×