Deilt um friðargæsluna 24. febrúar 2005 00:01 Alþingiskonur stjórnarandstöðunnar deildu hart á íslensku friðargæsluna í dag og sögðu hana skilgetið afkvæmi karla. Konum hefur fækkað í friðargæslunni enda verkefnaval hennar konum í óhag eins og ný skýrsla leiðir í ljós. Það voru nær einungis konur sem tóku þátt í umræðum á Alþingi í dag um hervæðinguna og karlmennskuandann sem svífur yfri vötnum í íslensku friðargæslunni. Þingkonur fengu óvæntan liðsauka í umræðunni þegar Davíð Oddsson lýsti yfir vilja sínum til að breyta áherslum í friðargæslunni þar sem 84 prósent friðargæsluliða eru karlar. Davíð sagði gagnrýnina réttmæta en að hann væri nýr í ráðuneytinu og verkefnin hefðu verið ákveðin í tíð fyrirrennara síns. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri - grænum, sagði að henni skildist á orðum utanríkisráðherra að von væri á að íslenska friðargæslan hætti að vera hið skilgetna afkvæmi karla og fengi nú að njóta samþættingar og jafnréttissjónarmiða eins ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna gerði ráð fyrir. Davíð Odsson ítrekaði að lokum að utanríkisráðuneytið ætti að gæta jafnréttissjónarmiða til hins ýtrasta. Hitt væri hins vegar umhugsunarefni fyrir alla að verið væri að tala um að skipta liðinu nokkurn veginn eftir hlutverkunum og ef utanríkisráðherrann væri kona, sem hann yrði einn góðan veðurdag og vonandi fyrr en síðar, myndu konur eingöngu hafa tekið til máls á þinginu í dag. Það væri umhugsunarefni að liðsskiptingin í umræðunni væri ekki jafnari en raun bæri vitni. „Eigum við ekki að taka okkur á í þessum efnum,“ sagði Davíð að lokum við góðar undirtektir úr sal. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira
Alþingiskonur stjórnarandstöðunnar deildu hart á íslensku friðargæsluna í dag og sögðu hana skilgetið afkvæmi karla. Konum hefur fækkað í friðargæslunni enda verkefnaval hennar konum í óhag eins og ný skýrsla leiðir í ljós. Það voru nær einungis konur sem tóku þátt í umræðum á Alþingi í dag um hervæðinguna og karlmennskuandann sem svífur yfri vötnum í íslensku friðargæslunni. Þingkonur fengu óvæntan liðsauka í umræðunni þegar Davíð Oddsson lýsti yfir vilja sínum til að breyta áherslum í friðargæslunni þar sem 84 prósent friðargæsluliða eru karlar. Davíð sagði gagnrýnina réttmæta en að hann væri nýr í ráðuneytinu og verkefnin hefðu verið ákveðin í tíð fyrirrennara síns. Kolbrún Halldórsdóttir, vinstri - grænum, sagði að henni skildist á orðum utanríkisráðherra að von væri á að íslenska friðargæslan hætti að vera hið skilgetna afkvæmi karla og fengi nú að njóta samþættingar og jafnréttissjónarmiða eins ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna gerði ráð fyrir. Davíð Odsson ítrekaði að lokum að utanríkisráðuneytið ætti að gæta jafnréttissjónarmiða til hins ýtrasta. Hitt væri hins vegar umhugsunarefni fyrir alla að verið væri að tala um að skipta liðinu nokkurn veginn eftir hlutverkunum og ef utanríkisráðherrann væri kona, sem hann yrði einn góðan veðurdag og vonandi fyrr en síðar, myndu konur eingöngu hafa tekið til máls á þinginu í dag. Það væri umhugsunarefni að liðsskiptingin í umræðunni væri ekki jafnari en raun bæri vitni. „Eigum við ekki að taka okkur á í þessum efnum,“ sagði Davíð að lokum við góðar undirtektir úr sal.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Sjá meira