Guðfaðirinn heiðraður 14. nóvember 2005 06:00 Edduverðlaunin voru veitt í sjöunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gærkvöld. Við það tækifæri var Vilhjálmur Hjálmarsson úr Mjóafirði, fyrrum menntamálaráðherra, heiðraður. "Það má segja að hann sé guðfaðir greinarinnar því hann var sá sem endanlega kom því í gegn að Kvikmyndasjóður og Kvikmyndasafn voru sett á laggirnar árið 1978 og án þessara stofnana væri bransinn ekki til," segir Ásgrímur Sverrisson, stjórnarmaður í Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. "Það sem er einkennandi fyrir þessa hátíð í ár er þessi alþjóðlegi blær á tilnefningunum sem er bara staðfesting á því hvað íslensk kvikmyndagerð er orðin alþjóðleg," segir Ásgrímur. Vel á annað hundruð manns komu að þessari hátíð sem er sú stærsta sem haldin hefur verið. "Hún hefur stækkað á hverju ári og er nú orðin helmingi stærri en hún var á sínu fyrsta ári," segir Ásgrímur og hvarf svo í mannhafið á Hótel Nordica í gærkvöld. Eddan Menning Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Edduverðlaunin voru veitt í sjöunda sinn við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gærkvöld. Við það tækifæri var Vilhjálmur Hjálmarsson úr Mjóafirði, fyrrum menntamálaráðherra, heiðraður. "Það má segja að hann sé guðfaðir greinarinnar því hann var sá sem endanlega kom því í gegn að Kvikmyndasjóður og Kvikmyndasafn voru sett á laggirnar árið 1978 og án þessara stofnana væri bransinn ekki til," segir Ásgrímur Sverrisson, stjórnarmaður í Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni. "Það sem er einkennandi fyrir þessa hátíð í ár er þessi alþjóðlegi blær á tilnefningunum sem er bara staðfesting á því hvað íslensk kvikmyndagerð er orðin alþjóðleg," segir Ásgrímur. Vel á annað hundruð manns komu að þessari hátíð sem er sú stærsta sem haldin hefur verið. "Hún hefur stækkað á hverju ári og er nú orðin helmingi stærri en hún var á sínu fyrsta ári," segir Ásgrímur og hvarf svo í mannhafið á Hótel Nordica í gærkvöld.
Eddan Menning Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira