Innlent

Róbert Marshall sagði upp

Róbert Marshall, fréttamaður á Stöð 2 og Bylgjunni, hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar mistaka sem gerð voru í frétt á Stöð 2 í fyrrakvöld um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um stuðning við Íraksstríðið. Róbert segir að með þessu axli hann ábyrgð á mistökum sínum. Hann er jafnframt formaður Blaðamannafélags Íslands og ætlar að gegna því starfi áfram.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×