Innlent

Sex Íslendingar smitast á árinu

Alnæmissamtökin á Íslandi halda upp á Alþjóðlega alnæmisdaginn í dag en einkunnarorð dagsins að þessu sinni eru hreinskilni og víðsýni. Sex Íslendingar hafa greinst HIV-smitaðir á landinu það sem af er þessu ári en þeim hefur farið fækkandi hin síðari ár sem greinast jákvæðir. Er það öfug þróun við það sem gerist erlendis þar sem lítilsháttar aukning hefur orðið á sama tíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×