Innlent

Björgólfur lætur af störfum

Björgólfur Jóhanns­­son, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, mun láta af störfum um áramótin og mun Aðalsteinn Helgason taka við starfi hans.

Aðalsteinn er viðskiptafræðingur og hefur lengi starfað sem framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja. Hann tekur við góðu búi þar sem rekstur Síldarvinnslunnar hefur verið með ágætum undanfarin ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×