Innlent

Lýst eftir konu

Lögreglan í Hafnarfirði lýsir eftir Ólöfu A. Breiðfjörð Guðjónsdóttur. Ekkert hefur spurst til hennar síðan á föstudaginn var í Garðabæ. Ólöf er þrítug, 173 til 175 sentimetrar á hæð, dökkhærð, með hár rétt niður fyrir axlir og grannvaxin. Þeir sem vita eitthvað um ferðir hennar eru beðnir að hafa samband við lögregluna í Hafnarfirði í síma 525 3300.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×