Avril óvinsæl í heimabænum 10. september 2004 00:01 Kanadíska rokkarastelpan Avril Lavigne hefur eignast óvini í heimabæ sínum Napanee eftir að hafa gagnrýnt smábæinn harkalega í fjölmiðlum. "Það er ekkert að gera í Napanee. Ekkert nema fara á fyllerí. Það er óþolandi hvað allir vita allt um alla þarna og þetta er ömurlegur staður," sagði Avril í viðtali við Americas Blender tímaritið. Bæjarbúar í Napanee tóku ummælunum alvarlega og sáu sig knúna til að svara fyrir sig. "Ég ólst upp í Napanee og veit að það er margt annað hægt að hafa fyrir stafni en að detta í það," sagði bæjarstjórinn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Avril ræðst á Napanee og íbúana þar. Eitt laga hennar fjallar um bæinn þar sem hún segir að hann sé ekkert annað en subbulegt dópbæli. Karlmaður sem hefur elt söngkonuna á röndum hefur loksins verið handtekinn. Hann mætti á heimili foreldra hennar illa til fara og krafðist þess að fá að hitta Avril. Hann hafði áður sent henni margar vínflöskur og ljóð og ferðast hringinn í kringum hnöttinn til að reyna að komast í návígi við hana Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Kanadíska rokkarastelpan Avril Lavigne hefur eignast óvini í heimabæ sínum Napanee eftir að hafa gagnrýnt smábæinn harkalega í fjölmiðlum. "Það er ekkert að gera í Napanee. Ekkert nema fara á fyllerí. Það er óþolandi hvað allir vita allt um alla þarna og þetta er ömurlegur staður," sagði Avril í viðtali við Americas Blender tímaritið. Bæjarbúar í Napanee tóku ummælunum alvarlega og sáu sig knúna til að svara fyrir sig. "Ég ólst upp í Napanee og veit að það er margt annað hægt að hafa fyrir stafni en að detta í það," sagði bæjarstjórinn. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Avril ræðst á Napanee og íbúana þar. Eitt laga hennar fjallar um bæinn þar sem hún segir að hann sé ekkert annað en subbulegt dópbæli. Karlmaður sem hefur elt söngkonuna á röndum hefur loksins verið handtekinn. Hann mætti á heimili foreldra hennar illa til fara og krafðist þess að fá að hitta Avril. Hann hafði áður sent henni margar vínflöskur og ljóð og ferðast hringinn í kringum hnöttinn til að reyna að komast í návígi við hana
Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira