Miðborgin á Menningarnótt 18. ágúst 2004 00:01 Búast má við umferðtöfum í miðborginni og nágrenni vegna dagskrár Menningarnætur á laugardag. Götum verður lokað og er fólk hvatt til að nýta sér almenningsvagna. Menningarnótt er nú haldin í níunda sinn. Strætó ekur á öllum leiðum til klukkan eitt um nóttina. Vagnarnir munu ekki aka um Hverfisgötu og Lækjargötu og verður biðstöð þeirra í miðborginni í Vonarstræti. Lækjargata verður alveg lokuð fyrir allri umferð. Þá verða Vonarstræti og Fríkirkjuvegur aðeins opinn fyrir Strætó. Hverfisgata verður lokuð frá klukkan tíu um morguninn en hægt verður að komast í bílastæðahúsið Traðarkot með aðkomu frá Ingólfsstræti og Klapparstíg. Milli klukkan ellefu og tólf verða Tryggvagötu og Geirsgötu lokað vegna skemmtiskokks. Mörg bílastæðahús verða opinn til klukkan fjögur um nóttina, án endurgjalds. Þau eru Traðarkot á Hverfisgötu gengt Þjóðleikhúsinu, Vitatorg við Lindargötu, Ráðhúskjallarinn við Tjarnargötu og Bergsstaðir við Bergsstaðastræti. Einnig er hægt að leggja bílum án endurgjalds á bílastæðum milli Alþingis og Oddfellow með aðkomu frá Tjarnargötu og um Skothúsveg. Opnað verður fyrir bílastæði í Kolaportinu eftir klukkan þrjú um daginn. Fólki er líka bent á að nýta sér bílastæði við Háskóla Íslands og Íslenska erfðagreiningu. Þá eru einnig bílastæði við Kjarvalsstaði og á Skólavörðuholti sem auðvelt er að komast að. Útisalerni verða meðal annars á Amtmannsstíg við Menntaskólann í Reykjavík, á Reykjavíkurhöfn og Ingólfsstræti. Þá eru salerni á miðstöð Strætó við Hafnarstæti og Bankastræti núll verður opið til klukkan þrjú um nóttina. Þá er hægt að komast á salerni á Vesturgötu 7 frá klukkan níu um kvöldið til klukkan tvö um nóttina. Týnd börn verða í húsnæði miðborgarprests í risinu að Austurstræti 20 og verður opið þar til klukkan hálf tólf um kvöldið. Hjólastólar verða lánaðir hreyfihömluðum og öldruðum á Höfuðborgarstofu við Aðalstræti 2. Eirberg lánar hjólastólana sem þó eru í takmörkuðu magni og er fólki því bent á panta hjólastól tímalega í síma 590-1500. Þá mun ferðaþjónusta fatlaðra halda út akstri til miðnættis. Fréttir Innlent Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Búast má við umferðtöfum í miðborginni og nágrenni vegna dagskrár Menningarnætur á laugardag. Götum verður lokað og er fólk hvatt til að nýta sér almenningsvagna. Menningarnótt er nú haldin í níunda sinn. Strætó ekur á öllum leiðum til klukkan eitt um nóttina. Vagnarnir munu ekki aka um Hverfisgötu og Lækjargötu og verður biðstöð þeirra í miðborginni í Vonarstræti. Lækjargata verður alveg lokuð fyrir allri umferð. Þá verða Vonarstræti og Fríkirkjuvegur aðeins opinn fyrir Strætó. Hverfisgata verður lokuð frá klukkan tíu um morguninn en hægt verður að komast í bílastæðahúsið Traðarkot með aðkomu frá Ingólfsstræti og Klapparstíg. Milli klukkan ellefu og tólf verða Tryggvagötu og Geirsgötu lokað vegna skemmtiskokks. Mörg bílastæðahús verða opinn til klukkan fjögur um nóttina, án endurgjalds. Þau eru Traðarkot á Hverfisgötu gengt Þjóðleikhúsinu, Vitatorg við Lindargötu, Ráðhúskjallarinn við Tjarnargötu og Bergsstaðir við Bergsstaðastræti. Einnig er hægt að leggja bílum án endurgjalds á bílastæðum milli Alþingis og Oddfellow með aðkomu frá Tjarnargötu og um Skothúsveg. Opnað verður fyrir bílastæði í Kolaportinu eftir klukkan þrjú um daginn. Fólki er líka bent á að nýta sér bílastæði við Háskóla Íslands og Íslenska erfðagreiningu. Þá eru einnig bílastæði við Kjarvalsstaði og á Skólavörðuholti sem auðvelt er að komast að. Útisalerni verða meðal annars á Amtmannsstíg við Menntaskólann í Reykjavík, á Reykjavíkurhöfn og Ingólfsstræti. Þá eru salerni á miðstöð Strætó við Hafnarstæti og Bankastræti núll verður opið til klukkan þrjú um nóttina. Þá er hægt að komast á salerni á Vesturgötu 7 frá klukkan níu um kvöldið til klukkan tvö um nóttina. Týnd börn verða í húsnæði miðborgarprests í risinu að Austurstræti 20 og verður opið þar til klukkan hálf tólf um kvöldið. Hjólastólar verða lánaðir hreyfihömluðum og öldruðum á Höfuðborgarstofu við Aðalstræti 2. Eirberg lánar hjólastólana sem þó eru í takmörkuðu magni og er fólki því bent á panta hjólastól tímalega í síma 590-1500. Þá mun ferðaþjónusta fatlaðra halda út akstri til miðnættis.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira